Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2016 16:04 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Panama-skjölin Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira
Stjórnarandstaðan mun halda til streitu vantrauststillögu sinni sem liggur fyrir Alþingi. Það gerir hún þrátt fyrir þá ákvörðun Framsóknarflokksins að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar sem forsætisráðherra og þá tillögu að Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður Framsóknarflokksins, taki við embættinu af Sigmundi Davíð. Sigmundur Davíð mun áfram gegna formennsku í Framsóknarflokknum að því er fram kom í máli Sigurður Inga eftir þingflokksfund Framsóknarflokksins. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist telja íslenskt samfélag krefjast þess að traust verði byggt upp og stjórnarandstaðan standi fyrir breyttum starfsháttum í stjórnmálum. „Það gerum við ekki með svona bixi,“ segir hún um fléttu Framsóknarflokksins. „Við erum búin að horfa upp á atburðarás í dag þar sem forsætisráðherra sagði klukkan níu í morgun að ríkisstjórnarsamstarfið stæði styrkum fótum og væri ekki á bláþræði. Klukkan tólf er hann að krefjast kosninga og þingrofs. Klukkan þrjú er hann að afhenda varaformanni sínum forsætisráðherraembættið. Þetta er ótrúleg atburðarás og ekki til þess fallið að auka traust á að ríkisstjórnin að hún valdi sínu vandasama verkefni,“ segir Katrín í samtali við Vísi.
Panama-skjölin Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Sjá meira