Karl Garðarsson svekktur út í Sigmund: „Hann ræddi ekki við mig allavega“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2016 12:28 Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. vísir/gva Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp en formaður flokksins og forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fundaði með forseta Íslands, á Bessastöðum eftir athyglisverða Facebook-færslu fyrr í dag. Karl sagði í viðtali við RÚV í hádeginu að það væri hans skoðun að ríkisstjórnin ætti að sitja áfram. Sigmundur Davíð hefði notið trausts en þingmenn hefðu litið svo á að hann þyrfti að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir. Karl segir flokkana tvo hafa unnið mörg góð verk og leggja ætti áherslu á að ljúka þeim verkum sem þegar eru hafin. „Þetta kom mér svolítið á óvart,“ segir Karl um Facebook-færslu Sigmundar Davíðs í dag þar sem hann sagðist tilbúinn að rjúfa þing nyti flokkurinn ekki lengur stuðnings þingmanna Sjálfstæðisflokksins. „Staðan núna er mjög óljós og við þurfum að fá skýringar frá Sigmundi um hvað býr að baki hjá honum.“ Karl segir að hann hefði gert hlutina öðruvísi en Sigmundur. Aðspurður hvort hann væri ósáttur sagði Karl að Sigmundur hefði átt að ræða við þingflokkinn fyrst. Einar Þorsteinsson, fréttamaður RÚV, gekk á Karl og spurði hvort Sigmundur hefði ekkert rætt við þingflokkinn eftir fundinn með Bjarna og fyrir Facebook-skrifin? „Ekki við mig allavega.“ Panama-skjölin Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla borgarinnar breytist í heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp en formaður flokksins og forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fundaði með forseta Íslands, á Bessastöðum eftir athyglisverða Facebook-færslu fyrr í dag. Karl sagði í viðtali við RÚV í hádeginu að það væri hans skoðun að ríkisstjórnin ætti að sitja áfram. Sigmundur Davíð hefði notið trausts en þingmenn hefðu litið svo á að hann þyrfti að gera hreint fyrir sínum dyrum. Þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir. Karl segir flokkana tvo hafa unnið mörg góð verk og leggja ætti áherslu á að ljúka þeim verkum sem þegar eru hafin. „Þetta kom mér svolítið á óvart,“ segir Karl um Facebook-færslu Sigmundar Davíðs í dag þar sem hann sagðist tilbúinn að rjúfa þing nyti flokkurinn ekki lengur stuðnings þingmanna Sjálfstæðisflokksins. „Staðan núna er mjög óljós og við þurfum að fá skýringar frá Sigmundi um hvað býr að baki hjá honum.“ Karl segir að hann hefði gert hlutina öðruvísi en Sigmundur. Aðspurður hvort hann væri ósáttur sagði Karl að Sigmundur hefði átt að ræða við þingflokkinn fyrst. Einar Þorsteinsson, fréttamaður RÚV, gekk á Karl og spurði hvort Sigmundur hefði ekkert rætt við þingflokkinn eftir fundinn með Bjarna og fyrir Facebook-skrifin? „Ekki við mig allavega.“
Panama-skjölin Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Erlent Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Erlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fleiri fréttir Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla borgarinnar breytist í heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Sjá meira