Haffi ánægður með Sigrúnu: Gaman að sjá konu klæðast grænu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2016 12:52 Haffi Haff þekkir tískuna betur en flestir. vísir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun Tíska og hönnun Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknar, var í nokkuð sérstöku viðtali við fréttastofu RÚV í morgun og hefur viðtalið vakið töluverða athygli. Veðrið á höfuðborgarsvæðinu er sérstaklega fallegt og var Sigrún klædd eftir því. Vorið er á næsta leyti, sólin farin að skína og því var Sigrún í fallegum grænum leðurjakka og einstökum grænum kjól. „Mér finnst alltaf gaman að sjá íslenskar konur klæðast litum,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, en fáir þekkja tískuna betur en Haffi. „Græna litnum fylgir heppni,“ segir Haffi og bætir við „hopefully, she will „Get Lucky“. Hér að neðan má sjá gif af því hvernig Sigrún bar sig í Alþingishúsinu í morgun
Tíska og hönnun Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira