Sigmundur Davíð fundar með þingflokknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. apríl 2016 10:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundar nú með þingflokki sínum í Alþingishúsinu. Hann vildi ekki ræða við fjölmiðla þegar hann mætti á fundinn en sagðist ætla að ræða við fjölmiðla síðar í dag. Stjórnarandstaðan hyggst leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð og ríkisstjórn hans í dag en mikil óvissa þykir ríkja um stöðu forsætisráðherra vegna tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. Fram kom í gær að hann hefði selt eiginkonu sinni helmingshlut í félaginu á gamlársdag 2009, degi áður en ný skattalög um aflandsfélög tóku gildi. Þingfundur hefst klukkan 15 í dag og mun Sigmundur Davíð sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Til stóð að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, myndi einnig svara óundirbúnum fyrirspurnum en hann er fastur í Bandaríkjunum þar sem hann missti af tengiflugi til Íslands í gær vegna seinkunar í innanlandsflugi. Panama-skjölin Tengdar fréttir Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4. apríl 2016 09:54 Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4. apríl 2016 10:19 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, fundar nú með þingflokki sínum í Alþingishúsinu. Hann vildi ekki ræða við fjölmiðla þegar hann mætti á fundinn en sagðist ætla að ræða við fjölmiðla síðar í dag. Stjórnarandstaðan hyggst leggja fram vantrauststillögu á Sigmund Davíð og ríkisstjórn hans í dag en mikil óvissa þykir ríkja um stöðu forsætisráðherra vegna tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. Fram kom í gær að hann hefði selt eiginkonu sinni helmingshlut í félaginu á gamlársdag 2009, degi áður en ný skattalög um aflandsfélög tóku gildi. Þingfundur hefst klukkan 15 í dag og mun Sigmundur Davíð sitja fyrir svörum í óundirbúnum fyrirspurnartíma. Til stóð að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, myndi einnig svara óundirbúnum fyrirspurnum en hann er fastur í Bandaríkjunum þar sem hann missti af tengiflugi til Íslands í gær vegna seinkunar í innanlandsflugi.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4. apríl 2016 09:54 Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4. apríl 2016 10:19 Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Bjarni mætir ekki á þingfund í dag Fjármálaráðherra missti af flugi frá Bandaríkjunum til Íslands í gær. 4. apríl 2016 09:54
Bless $immi á Austurvelli og víðar Íbúar á höfuðborgarsvæðinu ráku margir hverjir augun í skilaboð til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í morgunsárið. 4. apríl 2016 10:19
Þúsundir kalla eftir afsögn Sigmundar Davíðs: „Afhjúpaður sem loddari og lygari“ Gríðarlegur fjöldi hefur boðað komu sína á Austurvöll í dag til að mótmæla og krefjast kosninga vegna tengsla forsætisráðherra við aflandsfélag á Tortóla. 4. apríl 2016 07:48