Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Birgir Olgeirsson skrifar 3. apríl 2016 21:33 Ásamt Sigmundi Davíð eru Pavlo Lazarenko fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, Petro Poroshenko forseti Úkraínu, Hamad bin Khalifa Al Thani og Hamad bin Jassim bin Jaber Al Thani. Vísir/Getty/EPA Sigmundur Davíð Guðlaugsson forsætisráðherra Íslands er einn af tólf núverandi eða fyrrverandi þjóðhöfðingjum sem finna má í Panama-skjölunum. Sjá má listann hér. Ásamt Sigmundi Davíð eru þar:Ayad Allawi fyrrverandi forsætisráðherra Íraks,Ali Abu al-Ragheb fyrrverandi forsætisráðherra Jórdan,Hamad bin Jassim bin Jaber Al Thani fyrrverandi forsætisráðherra Katar,Sheikh Hamad bin Khalifa Al Thani fyrrverandi emír af Katar, Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud konungur Sádí Arabíu,Ahmad Ali al-Mirghani fyrrverandi forseti Súdan, Khalifa bin Zayed bin Sultan Al Nahyan forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna,Pavlo Lazarenko fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínuog Petro Poroshenko forseti Úkraínu. Pavlo Lazarenko var einu sinni sagður einn af tíu spilltustu stjórnmálamönnum heimsins en hann sat í fangelsi í átta ár í Bandaríkjunum eftir að hafa verið dæmdur fyrir peningaþvætti og samsæri. Þá er einnig listi yfir nöfn ættingja þjóðarleiðtoga sem eru að finna í Panama-skjölunum. Þar á meðal fjölskylda Ilham Aliyev, forseta Aseribaídsjan, æskuvinir og nánir vinir Vladimirs Putin forseta Rússlands, dóttir fyrrverandi leiðtoga Kína, frændur forseta Sýrlands og Ian Cameron faðir forsætisráðherra Bretlands. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3. apríl 2016 18:30 Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3. apríl 2016 19:10 Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01 Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Halli Reynis látinn Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Óttast að senda hermenn til Gasa Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Sigmundur Davíð Guðlaugsson forsætisráðherra Íslands er einn af tólf núverandi eða fyrrverandi þjóðhöfðingjum sem finna má í Panama-skjölunum. Sjá má listann hér. Ásamt Sigmundi Davíð eru þar:Ayad Allawi fyrrverandi forsætisráðherra Íraks,Ali Abu al-Ragheb fyrrverandi forsætisráðherra Jórdan,Hamad bin Jassim bin Jaber Al Thani fyrrverandi forsætisráðherra Katar,Sheikh Hamad bin Khalifa Al Thani fyrrverandi emír af Katar, Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud konungur Sádí Arabíu,Ahmad Ali al-Mirghani fyrrverandi forseti Súdan, Khalifa bin Zayed bin Sultan Al Nahyan forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna,Pavlo Lazarenko fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínuog Petro Poroshenko forseti Úkraínu. Pavlo Lazarenko var einu sinni sagður einn af tíu spilltustu stjórnmálamönnum heimsins en hann sat í fangelsi í átta ár í Bandaríkjunum eftir að hafa verið dæmdur fyrir peningaþvætti og samsæri. Þá er einnig listi yfir nöfn ættingja þjóðarleiðtoga sem eru að finna í Panama-skjölunum. Þar á meðal fjölskylda Ilham Aliyev, forseta Aseribaídsjan, æskuvinir og nánir vinir Vladimirs Putin forseta Rússlands, dóttir fyrrverandi leiðtoga Kína, frændur forseta Sýrlands og Ian Cameron faðir forsætisráðherra Bretlands.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3. apríl 2016 18:30 Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3. apríl 2016 19:10 Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01 Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Halli Reynis látinn Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Óttast að senda hermenn til Gasa Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22
Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01
Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3. apríl 2016 18:30
Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3. apríl 2016 19:10
Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01
Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04