Sigmundur Davíð einn af tólf þjóðarleiðtogum í Panama-skjölunum Birgir Olgeirsson skrifar 3. apríl 2016 21:33 Ásamt Sigmundi Davíð eru Pavlo Lazarenko fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, Petro Poroshenko forseti Úkraínu, Hamad bin Khalifa Al Thani og Hamad bin Jassim bin Jaber Al Thani. Vísir/Getty/EPA Sigmundur Davíð Guðlaugsson forsætisráðherra Íslands er einn af tólf núverandi eða fyrrverandi þjóðhöfðingjum sem finna má í Panama-skjölunum. Sjá má listann hér. Ásamt Sigmundi Davíð eru þar:Ayad Allawi fyrrverandi forsætisráðherra Íraks,Ali Abu al-Ragheb fyrrverandi forsætisráðherra Jórdan,Hamad bin Jassim bin Jaber Al Thani fyrrverandi forsætisráðherra Katar,Sheikh Hamad bin Khalifa Al Thani fyrrverandi emír af Katar, Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud konungur Sádí Arabíu,Ahmad Ali al-Mirghani fyrrverandi forseti Súdan, Khalifa bin Zayed bin Sultan Al Nahyan forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna,Pavlo Lazarenko fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínuog Petro Poroshenko forseti Úkraínu. Pavlo Lazarenko var einu sinni sagður einn af tíu spilltustu stjórnmálamönnum heimsins en hann sat í fangelsi í átta ár í Bandaríkjunum eftir að hafa verið dæmdur fyrir peningaþvætti og samsæri. Þá er einnig listi yfir nöfn ættingja þjóðarleiðtoga sem eru að finna í Panama-skjölunum. Þar á meðal fjölskylda Ilham Aliyev, forseta Aseribaídsjan, æskuvinir og nánir vinir Vladimirs Putin forseta Rússlands, dóttir fyrrverandi leiðtoga Kína, frændur forseta Sýrlands og Ian Cameron faðir forsætisráðherra Bretlands. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3. apríl 2016 18:30 Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3. apríl 2016 19:10 Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01 Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Sigmundur Davíð Guðlaugsson forsætisráðherra Íslands er einn af tólf núverandi eða fyrrverandi þjóðhöfðingjum sem finna má í Panama-skjölunum. Sjá má listann hér. Ásamt Sigmundi Davíð eru þar:Ayad Allawi fyrrverandi forsætisráðherra Íraks,Ali Abu al-Ragheb fyrrverandi forsætisráðherra Jórdan,Hamad bin Jassim bin Jaber Al Thani fyrrverandi forsætisráðherra Katar,Sheikh Hamad bin Khalifa Al Thani fyrrverandi emír af Katar, Salman bin Abdulaziz bin Abdulrahman Al Saud konungur Sádí Arabíu,Ahmad Ali al-Mirghani fyrrverandi forseti Súdan, Khalifa bin Zayed bin Sultan Al Nahyan forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna,Pavlo Lazarenko fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínuog Petro Poroshenko forseti Úkraínu. Pavlo Lazarenko var einu sinni sagður einn af tíu spilltustu stjórnmálamönnum heimsins en hann sat í fangelsi í átta ár í Bandaríkjunum eftir að hafa verið dæmdur fyrir peningaþvætti og samsæri. Þá er einnig listi yfir nöfn ættingja þjóðarleiðtoga sem eru að finna í Panama-skjölunum. Þar á meðal fjölskylda Ilham Aliyev, forseta Aseribaídsjan, æskuvinir og nánir vinir Vladimirs Putin forseta Rússlands, dóttir fyrrverandi leiðtoga Kína, frændur forseta Sýrlands og Ian Cameron faðir forsætisráðherra Bretlands.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3. apríl 2016 18:30 Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3. apríl 2016 19:10 Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01 Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22
Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01
Seldi Wintris fyrir einn bandaríkjadal Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fékk úthlutað prókúru fyrir aflandsfélaginu Wintris Inc. þegar félagið var stofnað. Prókúran gerði honum kleift að skuldbinda félagið og meðhöndla eignir þess sem sínar eigin. Þá átti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðskiptum með fasteignir í Dúbaí árið 2009 og notaði til þess tölvupóstfang sitt hjá Alþingi. 3. apríl 2016 18:30
Sex hundruð Íslendingar sagðir tengjast Panama-skjölunum Upplýsingar um fjármuni sem íslensk stjórnvöld hafa leitað að frá hruni eru sögð vera í Panama-skjölunum 3. apríl 2016 19:10
Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. 3. apríl 2016 18:01
Íslensku stjórnmálamennirnir í Panama-skjölunum Fleiri en ráðherrarnir þrír eiga félög á aflandseyjum. 3. apríl 2016 19:04