Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. apríl 2016 20:21 Vélin sem er splunkuný flaug nokkra útsýnishringi yfir Selfossflugvöll áður en henni var lent. Vísir/Magnús Hlynur Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél frá Tékklandi. Um er að ræða sex sæta flugvél með lúxus innréttingum og verður hún notuð í ferðamennsku. Flugvélinni var lent á Selfossi í dag. „Við vorum að fá til landsins fyrstu vélina okkar sem kemur frá Tékklandi en þaðan var flogið til Hollands í gær. Í dag var vélinni flogið frá Hollandi til Skotlands og þaðan til Íslands og vélin lenti á Selfossflugvelli um kl. 18:30 við fögnuð viðstaddra sem klöppuðu vel og lengi þegar vélin renndi í hlað að flugskýlinu,“ segir Kristján Bergsteinsson, framkvæmdastjóri flugfélagsins Arctic Wings á Selfossi. Vélin er sex sæta með lúxus innréttingum og glæsileg í alla staði. „Þessi vél verður notuð í upplifunarferðir fyrir ferðamenn og þau leiguverkefni sem koma inn. Dæmi um ferðir eru á Ísafjörð, til Grímseyjar og Vestmannaeyja. Við vinnum þessar ferðir í samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki á þessum stöðum. Nú þegar eru komnar nokkrar pantanir fyrir vorið og sumarið þannig að reksturinn leggst mjög vel í okkur,“ bætir Kristján við.að voru þeir Valdimar Ó Jónasson (t.v.)og Kari Gudbjornsson sem flugu vélinni heim. Þeir fengu blómvönd frá Flugklúbbi Selfossi um leið og þeir voru boðnir velkomnir heim.Vísir/Magnús HlynurKristján framkvæmdastjóri nýja flugfélagsins á Selfossi mátaði sig strax við stýri nýju flugvélarinnar. Hann segir að félagið munu bjóða upp á lúxus pakka fyrir ferðamenn.Vísir/Magnús HlynurFjölmenni mætti á Selfossflugvöll til að taka á móti nýju vélinni.Vísir/MAgnús Hlynur
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent