Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 09:30 „Hann hefur ekki séð svona hluti 100 sinnum þannig þetta er ekkert nýtt,“ sagði bálreiður Hermann Hauksson, sérfræðingur í Dominos-Körfuboltakvöldi, um slæm mistök Rögnvaldar Hreiðarssonar, dómara, í oddaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í gærkvöldi. Njarðvík komst áfram eftir sigur, 79-75, í frábærum oddaleik í Ásgarði í gærkvöldi en allir leikirnir í þessari mögnuðu fimm leikja seríu unnust á útivelli. Þegar ríflega 40 sekúndur voru eftir af leiknum minnkaði Al'lonzo Coleman, miðherji Stjörnunnar, metin í 77-75 og var svo hársbreidd frá því að stela boltanum af Njarðvíkingum þegar þeir tóku boltann aftur inn. Hann olli það miklum usla að Haukur Helgi Pálson „bjargaði“ boltanum við hliðarlínuna en lagðist mjög augljóslega á línuna með boltann og þar með átti Stjarnan að fá hann með tækifæri til að jafna leikinn. „Þetta er óafsakanlegt. Þetta er fáránlega lélegur dómur,“ sagði Hermann og Kristinn Friðriksson tók undir orð hans: „Þetta var ekki dómur. Hann dæmdi ekki. Hann þarf að skipta um gleraugu,“ sagði Kristinn. Alla umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26 Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00 Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
„Hann hefur ekki séð svona hluti 100 sinnum þannig þetta er ekkert nýtt,“ sagði bálreiður Hermann Hauksson, sérfræðingur í Dominos-Körfuboltakvöldi, um slæm mistök Rögnvaldar Hreiðarssonar, dómara, í oddaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í gærkvöldi. Njarðvík komst áfram eftir sigur, 79-75, í frábærum oddaleik í Ásgarði í gærkvöldi en allir leikirnir í þessari mögnuðu fimm leikja seríu unnust á útivelli. Þegar ríflega 40 sekúndur voru eftir af leiknum minnkaði Al'lonzo Coleman, miðherji Stjörnunnar, metin í 77-75 og var svo hársbreidd frá því að stela boltanum af Njarðvíkingum þegar þeir tóku boltann aftur inn. Hann olli það miklum usla að Haukur Helgi Pálson „bjargaði“ boltanum við hliðarlínuna en lagðist mjög augljóslega á línuna með boltann og þar með átti Stjarnan að fá hann með tækifæri til að jafna leikinn. „Þetta er óafsakanlegt. Þetta er fáránlega lélegur dómur,“ sagði Hermann og Kristinn Friðriksson tók undir orð hans: „Þetta var ekki dómur. Hann dæmdi ekki. Hann þarf að skipta um gleraugu,“ sagði Kristinn. Alla umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26 Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00 Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Fleiri fréttir Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ Sjá meira
Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31. mars 2016 17:26
Níundi oddaleikur Justins Shouse á Íslandi Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta en KR, Tindastóll og Haukar eru þegar komin áfram. 31. mars 2016 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31. mars 2016 22:00
Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31. mars 2016 22:10
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli