Gríðarlegur munur á lokaúrslitareynslu KR og Hauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2016 13:30 Brynjar Þór Björnsson hefur tekið við Íslandsmeistarabikarnum undanfarin tvö ár. Vísir/Andri Marinó KR og Haukar mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar lokaúrslit Domino´s deildar karla hefjast í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Leikur kvöldsins hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Körfuboltakvöldið hefst klukkan 18.40. KR-ingar hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn tvö ár í röð á sama kjarna en Haukarnir eru mættir í lokaúrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að það er gríðarlegur munur á reynslu leikmanna liðanna í lokaúrslitunum. Átta leikmenn KR hafa spilað leik í lokaúrslitum og allir hafa þeir orðið Íslandsmeistarar en aðeins einn leikmaður hefur upplifað það af leikmönnum Hauka. Finnur Atli Magnússon er nefnilega eini leikmaður Hauka sem hefur spilað í lokaúrslitum eða unnið Íslandsmeistaratitilinn. Finnur á átta leiki að baki í úrslitaeinvígi en hann vann titilinn með KR bæði 2011 og 2015. Þjálfarar Hauka hafa hinsvegar kynnst þessum kringumstæðum, þjálfarinn Ívar Ásgrímsson var í stóru hlutverki þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar 1988 og lék einnig með liðinu í úrslitunum 1985. Aðstoðarþjálfarinn Pétur Ingvarsson lék með Haukaliðinu í lokaúrslitunum 1993. Ívar og Pétur eiga saman átta leiki í lokaúrslitum eða jafnmarga og allir leikmenn þeirra til saman. Finnur Atli á eins og áður sagði alla þá leiki. Ívar og Pétur hafa hinsvegar hvorugur stýrt liði í úrslitaeinvígi karla en Ívar fór tvisvar með Stúdínur í lokaúrslitin hjá konunum. Brynjar Þór Björnsson og Darri Hilmarsson hafa báðir leikið 21 leik í lokaúrslitum sem er það mesta hjá KR-liðinu. Brynjar hefur spilað þá alla fyrir KR en Darri hefur spilað fjóra af þeim fyrir Þór úr Þorlákshöfn. Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij hafa líka mikla reynslu af lokaúrslitum.Lokaúrslitareynsla leikmanna KR - 84 leikir Brynjar Þór Björnsson - 21 leikur Darri Hilmarsson - 21 leikur Helgi Már Magnússon - 13 leikir Pavel Ermolinskij - 12 leikir Vilhjálmur Kári Jensson - 5 leikir Björn Kristjánsson - 4 leikir Michael Craion - 4 leikir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson - 4 leikirLokaúrslitareynsla leikmanna Hauka - 8 leikir Finnur Atli Magnússon - 8 leikur Dominos-deild karla Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Sjá meira
KR og Haukar mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þegar lokaúrslit Domino´s deildar karla hefjast í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Leikur kvöldsins hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en Körfuboltakvöldið hefst klukkan 18.40. KR-ingar hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn tvö ár í röð á sama kjarna en Haukarnir eru mættir í lokaúrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að það er gríðarlegur munur á reynslu leikmanna liðanna í lokaúrslitunum. Átta leikmenn KR hafa spilað leik í lokaúrslitum og allir hafa þeir orðið Íslandsmeistarar en aðeins einn leikmaður hefur upplifað það af leikmönnum Hauka. Finnur Atli Magnússon er nefnilega eini leikmaður Hauka sem hefur spilað í lokaúrslitum eða unnið Íslandsmeistaratitilinn. Finnur á átta leiki að baki í úrslitaeinvígi en hann vann titilinn með KR bæði 2011 og 2015. Þjálfarar Hauka hafa hinsvegar kynnst þessum kringumstæðum, þjálfarinn Ívar Ásgrímsson var í stóru hlutverki þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar 1988 og lék einnig með liðinu í úrslitunum 1985. Aðstoðarþjálfarinn Pétur Ingvarsson lék með Haukaliðinu í lokaúrslitunum 1993. Ívar og Pétur eiga saman átta leiki í lokaúrslitum eða jafnmarga og allir leikmenn þeirra til saman. Finnur Atli á eins og áður sagði alla þá leiki. Ívar og Pétur hafa hinsvegar hvorugur stýrt liði í úrslitaeinvígi karla en Ívar fór tvisvar með Stúdínur í lokaúrslitin hjá konunum. Brynjar Þór Björnsson og Darri Hilmarsson hafa báðir leikið 21 leik í lokaúrslitum sem er það mesta hjá KR-liðinu. Brynjar hefur spilað þá alla fyrir KR en Darri hefur spilað fjóra af þeim fyrir Þór úr Þorlákshöfn. Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij hafa líka mikla reynslu af lokaúrslitum.Lokaúrslitareynsla leikmanna KR - 84 leikir Brynjar Þór Björnsson - 21 leikur Darri Hilmarsson - 21 leikur Helgi Már Magnússon - 13 leikir Pavel Ermolinskij - 12 leikir Vilhjálmur Kári Jensson - 5 leikir Björn Kristjánsson - 4 leikir Michael Craion - 4 leikir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson - 4 leikirLokaúrslitareynsla leikmanna Hauka - 8 leikir Finnur Atli Magnússon - 8 leikur
Dominos-deild karla Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli