Vetrarveður á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 21:30 Frá Akureyri fyrr í kvöld. Vísir/SA Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt. Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt.
Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20
Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45