Gunnar: Miklar líkur á að Bonneau spili í Njarðvík spili hann körfubolta á næstu leiktíð Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2016 14:00 Bonneau í leik með Njarðvík. vísir/ernir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að miklar líkur séu á því að Stefan Bonneau spili með Njarðvík á næstu leiktíð, ef hann spili á annað borð körfubolta.Njarðvík datt út fyrir KR í undanúrslitum Dominos-deildarinnar í oddaleik liðanna í DHL-höllinni í gær. „Þetta er bara svekkelsi. Ég hefði bara viljað gera þetta að leik fyrir stuðningsmennina, en ég get ekki verið annað en stoltur," sagði Gunnar í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum búnir að spila tíu leiki í úrslitakeppninni og þetta hefur verið frábært skemmtun. Þetta kryddar allt mannlíf." Umræða hefur verið um hvað menn á borð við Loga Gunnarsson, Hauk Helga Pálssonar og Stefan Bonneau munu gera á næstu leiktíð, en Gunnar segir að það sé ekki byrjað að ræða um það. „Við erum ekki byrjaðir að ræða við leikmenn. Við ákvaðum að setja það á bið meðan úrslitakeppnin var í gangi og við munum fara í það eftir helgi." „Þeir munu koma einn og einn, en það er sama með þjálfarana. Við munum setjast núna niður með öllu okkar fólki og okkar von er að halda þessum leikmönnum og þjálfurum." Stefan Bonneau meiddist, eins og mikið hefur verið rætt um í sínum fyrsta leik eftir meiðsli, en Gunnar segir að honum líði vel í Njarðvík og vonast til að hann verði áfram og spili á næstu leiktíð gangi endurhæfing hans vel. „Honum líður mjög vel hérna í Njarðvík, en þessi meiðsli eru rosalega erfið. Það er óvanalegt að lenda í svona meiðslum á báðum hásinunum." „Ég tel miklar líkur á að ef hann spilar körfubolta á næstu leiktíð, þá verður það með Njarðvík. Ég get ekki staðfest það, en það eru miklar líkur á því," sagði Gunnar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15 Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44
Þjálfari Njarðvíkinga segir veru Bonneau hér á landi vera mikið leikrit Guðmundur Steinarsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta, tjáði sig um Stefan Bonneau á Twitter í morgun. 22. mars 2016 12:15
Teitur segir að Bonneau spili í Ljónagryfjunni í kvöld Stefan Bonneau spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur í Domino´s deildinni eftir hásinarslit í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum. 21. mars 2016 12:07
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48