Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour