Hrafnhildur: Við eigum möguleika gegn meisturunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. apríl 2016 15:30 Úrslitakeppnin í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitunum. Markahrókurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var í gær valin í úrvalslið deildarinnar en þrátt fyrir að Selfoss mæti Íslandsmeisturum Gróttu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar ætlar hún liði sínu langt. „Ég tel að við eigum fullan möguleika í rimmunni. Þetta verður auðvitað mjög erfitt enda eru þær ríkjandi Íslandsmeistarar,“ sagði Hrafnhildur Hanna en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Fyrirfram eiga þær kannski að vinna okkur en við eigum fullan möguleika.“ Selfyssingar höfnuðu í sjöunda sæti Olísdeildarinnar en efstu sex liðin hafa verið í mjög þéttum pakka þar fyrir ofan. Selfoss endaði tíu stigum á eftir ÍBV sem hafnaði í sjötta sætinu. „Ég tel að við séum mjög nálægt þessum topppakka í deildinni og ef okkur tekst að spila okkar besta leik þá eigum við góðan möguleika.“ „Það væri algjör draumur að koma þeim á óvart og vinna fyrsta leikinn á Seltjarnanesi og klára þær svo á heimavelli. En við byrjum bara á leiknum á morgun, gerum okkar besta og sjáum hvað það skilar okkur.“ „Deildin hefur verið jöfn og skemmtileg í vetur og allir geta unnið alla. Ég held að úrslitakeppnin verði eftir því og erfitt að segja til um hver muni vinna. En við gerum að sjálfsögðu tilkall til titilsins.“ Hrafnhildur Hanna varð langmarkahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna í vetur með 247 mörk. Sú næsta á eftir var Díana Kristín Sigmarsdóttir með 202 mörk. „Ég hef skorað eitthvað og margt sem hefur gengið vel í vetur. En það er líka margt sem ég hefði getað gert betur,“ sagði hún hógvær. Olís-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Úrslitakeppnin í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með fjórum fyrstu leikjunum í 8-liða úrslitunum. Markahrókurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var í gær valin í úrvalslið deildarinnar en þrátt fyrir að Selfoss mæti Íslandsmeisturum Gróttu í fyrstu umferð úrslitakeppninnar ætlar hún liði sínu langt. „Ég tel að við eigum fullan möguleika í rimmunni. Þetta verður auðvitað mjög erfitt enda eru þær ríkjandi Íslandsmeistarar,“ sagði Hrafnhildur Hanna en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Fyrirfram eiga þær kannski að vinna okkur en við eigum fullan möguleika.“ Selfyssingar höfnuðu í sjöunda sæti Olísdeildarinnar en efstu sex liðin hafa verið í mjög þéttum pakka þar fyrir ofan. Selfoss endaði tíu stigum á eftir ÍBV sem hafnaði í sjötta sætinu. „Ég tel að við séum mjög nálægt þessum topppakka í deildinni og ef okkur tekst að spila okkar besta leik þá eigum við góðan möguleika.“ „Það væri algjör draumur að koma þeim á óvart og vinna fyrsta leikinn á Seltjarnanesi og klára þær svo á heimavelli. En við byrjum bara á leiknum á morgun, gerum okkar besta og sjáum hvað það skilar okkur.“ „Deildin hefur verið jöfn og skemmtileg í vetur og allir geta unnið alla. Ég held að úrslitakeppnin verði eftir því og erfitt að segja til um hver muni vinna. En við gerum að sjálfsögðu tilkall til titilsins.“ Hrafnhildur Hanna varð langmarkahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna í vetur með 247 mörk. Sú næsta á eftir var Díana Kristín Sigmarsdóttir með 202 mörk. „Ég hef skorað eitthvað og margt sem hefur gengið vel í vetur. En það er líka margt sem ég hefði getað gert betur,“ sagði hún hógvær.
Olís-deild kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira