Lærðu að farða þig eins og Adele Ritstjórn skrifar 12. apríl 2016 12:30 Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari. Glamour Fegurð Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari.
Glamour Fegurð Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour