Lærðu að farða þig eins og Adele Ritstjórn skrifar 12. apríl 2016 12:30 Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari. Glamour Fegurð Mest lesið Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour
Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari.
Glamour Fegurð Mest lesið Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour