Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2016 23:15 Hayes eftir að hann var handtekinn. vísir/epa Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira