Hannes: Ísland ætti að vera skattaskjól ingvar haraldsson skrifar 12. apríl 2016 10:01 Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir umræðuna um skattamál vera á villugötum. vísir/stefán Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir í færslu á Pressunni að umræðan hér á landi um skattamál að undanförnu hafa byrjað á öfugum enda. „Vandinn er, að auðmenn kjósa stundum að geyma fé sitt annars staðar frekar en á Íslandi. Verkefnið ætti þá að vera að gera það fýsilegt fyrir þá að kjósa að geyma það hér á landi,“ segir Hannes. Því ætti verkefnið að vera að gera Íslands fýsilegt fyrir þá sem kjósi að geyma fé hér á landi. „Það verður best gert með lágum sköttum, opnu hagkerfi og föstum og fyrirsjáanlegum reglum um réttarfar. Það er eitthvað óeðlilegt við það, að fé leiti frá Íslandi til Lúxemborgar, Hollands, Bretlands og Bresku jómfrúreyja, svo að minnst sé á algengustu skattaskjólin. Af hverju leitar fé útlendinga einmitt ekki frekar hingað til Íslands?,“ segir hann. Með því móti þyrftu auðugir Íslendingar ekki að fara með fé úr landi til að greiða af því lægri skatta. „Ég er hissa á, að enginn skuli ræða þennan flöt málsins. Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki. Það ætti að vera verkefni okkar í stað þess að reyna það, sem vonlaust er, að koma í veg fyrir, að fjármagn leiti þangað, sem það ávaxtast best og er öruggast.“ Þó sé sjálfsagt að um sé að ræða vel fengið fé að sögn Hannesar. „Fjármagn og fyrirtæki eru eftirsóknarverð. Við ættum að skapa þeim skilyrði til að leita hingað til lands,“ segir Hannes. Panama-skjölin Tengdar fréttir Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fer yfir þjóðhagslegan skaða sem aflandsfélög valda. 11. apríl 2016 10:31 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir í færslu á Pressunni að umræðan hér á landi um skattamál að undanförnu hafa byrjað á öfugum enda. „Vandinn er, að auðmenn kjósa stundum að geyma fé sitt annars staðar frekar en á Íslandi. Verkefnið ætti þá að vera að gera það fýsilegt fyrir þá að kjósa að geyma það hér á landi,“ segir Hannes. Því ætti verkefnið að vera að gera Íslands fýsilegt fyrir þá sem kjósi að geyma fé hér á landi. „Það verður best gert með lágum sköttum, opnu hagkerfi og föstum og fyrirsjáanlegum reglum um réttarfar. Það er eitthvað óeðlilegt við það, að fé leiti frá Íslandi til Lúxemborgar, Hollands, Bretlands og Bresku jómfrúreyja, svo að minnst sé á algengustu skattaskjólin. Af hverju leitar fé útlendinga einmitt ekki frekar hingað til Íslands?,“ segir hann. Með því móti þyrftu auðugir Íslendingar ekki að fara með fé úr landi til að greiða af því lægri skatta. „Ég er hissa á, að enginn skuli ræða þennan flöt málsins. Ísland er sérlega vel í stakk búið til að veita Mön og Ermarsundseyjum og fleiri skattaskjólum samkeppni um fjármagn og fyrirtæki. Það ætti að vera verkefni okkar í stað þess að reyna það, sem vonlaust er, að koma í veg fyrir, að fjármagn leiti þangað, sem það ávaxtast best og er öruggast.“ Þó sé sjálfsagt að um sé að ræða vel fengið fé að sögn Hannesar. „Fjármagn og fyrirtæki eru eftirsóknarverð. Við ættum að skapa þeim skilyrði til að leita hingað til lands,“ segir Hannes.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fer yfir þjóðhagslegan skaða sem aflandsfélög valda. 11. apríl 2016 10:31 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Aflandsrassaköst auðmanna þjóðhagslega stórskaðleg Guðmundur Ólafsson hagfræðingur fer yfir þjóðhagslegan skaða sem aflandsfélög valda. 11. apríl 2016 10:31