Guðni mælist með fjórðungsfylgi Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar og Guðni Th. Vísir/Valli/Anton Tæplega 46 prósent Íslendinga vilja sjá Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti forseta Íslands. Spurð hvern þau vilji sem næsta forseta segist fjórðungur vilja Guðna Th. Jóhannesson og rúm 15 prósent segjast myndu kjósa Andra Snæ Magnason. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu. Aðrir frambjóðendur fá undir tvö prósent fylgi. Guðni Th. hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram. Maskína hefur spurt Íslendinga frá áramótum hvern þeir vilji sjá í forsetastól. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þriðjungur svarenda eigi eftir að gera upp hug sinn. Spurningin er opin og þurfa svarendur að skrifa niður nafn þess sem þeir vilji að verði forseti. Einnig kemur fram að Ólafur Ragnar nýtur mikils fylgis meðal yngri kjósenda. Fleiri en þrír af hverjum fjórum myndu kjósa hann meðal þeirra yngri en 32 til 45 prósent í öðrum aldurshópum. Rúm 30 prósent kjósenda sem eru 45 ára og eldri myndu kjósa Guðna Th. en enginn kjósandi yngri en 25 ára sagðist ætla að kjósa hann. Andri Snær nýtur mests stuðnings meðal þeirra sem eru 25 til 44 ára eða um 22 prósent. Skýrslu Maskínu í heild sinni má lesa hér (PDF). Forsetakjör Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Tæplega 46 prósent Íslendinga vilja sjá Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti forseta Íslands. Spurð hvern þau vilji sem næsta forseta segist fjórðungur vilja Guðna Th. Jóhannesson og rúm 15 prósent segjast myndu kjósa Andra Snæ Magnason. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Maskínu. Aðrir frambjóðendur fá undir tvö prósent fylgi. Guðni Th. hefur enn ekki ákveðið hvort hann bjóði sig fram. Maskína hefur spurt Íslendinga frá áramótum hvern þeir vilji sjá í forsetastól. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þriðjungur svarenda eigi eftir að gera upp hug sinn. Spurningin er opin og þurfa svarendur að skrifa niður nafn þess sem þeir vilji að verði forseti. Einnig kemur fram að Ólafur Ragnar nýtur mikils fylgis meðal yngri kjósenda. Fleiri en þrír af hverjum fjórum myndu kjósa hann meðal þeirra yngri en 32 til 45 prósent í öðrum aldurshópum. Rúm 30 prósent kjósenda sem eru 45 ára og eldri myndu kjósa Guðna Th. en enginn kjósandi yngri en 25 ára sagðist ætla að kjósa hann. Andri Snær nýtur mests stuðnings meðal þeirra sem eru 25 til 44 ára eða um 22 prósent. Skýrslu Maskínu í heild sinni má lesa hér (PDF).
Forsetakjör Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira