Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. apríl 2016 16:28 Bjarni Benediktsson kynnti í dag fjármálastefnu ríkisins til næstu fimm ára. Vísir/Ernir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag fjármálastefnu og fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, 2017 til 2021. Gert er ráð fyrir að hægt verði að auka svigrúm fyrir áherslumál á málasviðum ráðuneytanna um 42 milljarða á tímabilinu sem um ræðir. Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum. Stefnan er lögð fram á grundvelli nýrra laga um opinber fjármál sem samþykkt voru á síðasta ári en í stefnunni eru sett fram markmið um afkomu og fjárhag ríkis og sveitarfélaga. Fjármálaáætlunin felur í sér útlistun á því hvernig markmiðum fjármálastefnu verði náð ár hvert. Í kynningu Bjarna kom fram að staða ríkisfjármála hafi gjörbreyst frá árinu 2013, m.a. vegna uppgjörs slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja og lækkunar vaxtagjalda um 20 milljarða króna. Í áætlunni er gert ráð fyrir að mögulegt verði að byggja inn í áætlunina ýmis fjárfestingarverkefni sem hafa verið til skoðunar eða í undirbúningi undanfarin ár en ekki hefur verið talið mögulegt að fjármagna sökum hallareksturs í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Ekki er gert ráð yfir að fjármagna þurfi þessi verkefni með óreglulegum tímabundnum tekjum ríkissjóðs á borð við arðgreiðslur eða söluhagnað. Meðal þess sem gert er ráð fyrir eru aukin framlög til heilbrigðismála og er markmiðið að þau verði orðin ríflega 30 milljörðum króna hærri árið 2021 en nú. Þá er gert ráð fyrir að hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði um 130 þúsund krónur á mánuði í 500 þúsund krónur í byrjun næsta árs. Þá er m.a. gert ráð fyrir að framlög til framhaldsskólastigsins vaxi um 3,2 milljarða króna að raunvirði frá og með árinu 2016 og til ársins 2021 og að ný Vestmannaeyjaferja verði byggð á tímabilinu sem um ræðir.Sjá má fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins hér en fjármálaáætlun og fjármálastefnu ríkisins á árunum 2017 til 2021 má nálgast í viðhengi hér fyrir neðan. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag fjármálastefnu og fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, 2017 til 2021. Gert er ráð fyrir að hægt verði að auka svigrúm fyrir áherslumál á málasviðum ráðuneytanna um 42 milljarða á tímabilinu sem um ræðir. Fjármálaráðherra boðar aukin framlög til heilbrigðismála á næstu árum. Stefnan er lögð fram á grundvelli nýrra laga um opinber fjármál sem samþykkt voru á síðasta ári en í stefnunni eru sett fram markmið um afkomu og fjárhag ríkis og sveitarfélaga. Fjármálaáætlunin felur í sér útlistun á því hvernig markmiðum fjármálastefnu verði náð ár hvert. Í kynningu Bjarna kom fram að staða ríkisfjármála hafi gjörbreyst frá árinu 2013, m.a. vegna uppgjörs slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja og lækkunar vaxtagjalda um 20 milljarða króna. Í áætlunni er gert ráð fyrir að mögulegt verði að byggja inn í áætlunina ýmis fjárfestingarverkefni sem hafa verið til skoðunar eða í undirbúningi undanfarin ár en ekki hefur verið talið mögulegt að fjármagna sökum hallareksturs í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Ekki er gert ráð yfir að fjármagna þurfi þessi verkefni með óreglulegum tímabundnum tekjum ríkissjóðs á borð við arðgreiðslur eða söluhagnað. Meðal þess sem gert er ráð fyrir eru aukin framlög til heilbrigðismála og er markmiðið að þau verði orðin ríflega 30 milljörðum króna hærri árið 2021 en nú. Þá er gert ráð fyrir að hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði um 130 þúsund krónur á mánuði í 500 þúsund krónur í byrjun næsta árs. Þá er m.a. gert ráð fyrir að framlög til framhaldsskólastigsins vaxi um 3,2 milljarða króna að raunvirði frá og með árinu 2016 og til ársins 2021 og að ný Vestmannaeyjaferja verði byggð á tímabilinu sem um ræðir.Sjá má fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins hér en fjármálaáætlun og fjármálastefnu ríkisins á árunum 2017 til 2021 má nálgast í viðhengi hér fyrir neðan.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira