Matar-Fjallið úðar í sig frá morgni til kvölds: Matseðill Hafþórs vekur heimsathygli Stefán Árni Pálsson skrifar 27. apríl 2016 11:15 Hafþór Júlíus Björnsson er líklega sterkasti maður landsins, mjög líklega. vísir Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT Game of Thrones Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson, sem stundum gengur undir nafninu Fjallið, birti í gær nákvæma lýsingu á því hvað hann lætur ofan í sig á hverjum degi, nú þegar hann undirbýr sig fyrir keppnina um sterkasta mann heims. Hafþór hefur farið á kostum í þáttunum Game of Thrones og er fyrir löngu orðinn heimsfrægur. Hann birti matseðil sinn á Instagram og hefur verið fjallað um málið í miðlum um allan heima eins og sjá má hér. Hér að neðan má sjá hvað Fjallið borða á hverjum einasta degi um þessar mundir:6:50 - Glútamín og nokkrar möndlur7:30 - 8 egg og 200 gramma hafragraut með bláberjum, jarðaberjum og avocado.9:30 - 400 gramma nautasteik, 400 grömm af kartöflum, spínat og baunir.11:50 - Bcca og glutamín.12:00 - 400 grömm af kjúklingi, 400 grömm af kartöflum, grænar baunir og ávextir.14:00 - Setur í blandara: 150 grömm af haframjöli eða sætum kartöflum, 2 bananar, 150 grömm af Rice krispies, frosnir ávextir, möndlur, hnetusmjör og glútamín.14:30 - Training strongman, Bcca, glútamín, Vitargo17:30 - 60 grömm af próteini og tveir bananar18:00 - 500 gramma nautasteik og kartöflur og baunir.20:30 - 500 grömm af laxi og 500 grömm af sætum kartöflum.22:30 50 grömm af próteini eða sex egg. Einnig avacado. 30 grömm af möndlum og 50 grömm af hnetusmjöri. People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min Bcca, Glutamine + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 Bcca, glutamine, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine 14:30 Training strongman, Bcca, glutamine, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT
Game of Thrones Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira