Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. apríl 2016 10:37 Loksins. vísir/getty Liverpool-stuðningsmennirnir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu 15. apríl 1989 dóu allir ólögmætum dauðsföllum vegna mikillar vanrækslu South Yorkshire-lögreglunnar sem sá um öryggigæslu á og í kringum leikvanginn. Dómur féll í Hillsborough-málinu í dag. Fjölskyldur fórnarlambanna og margir aðrir hafa í rúm 27 ár barist fyrir sannleikanum en lögreglan sópaði mikið af sönnunargögnum um eigin vanrækslu undir teppið og kenndi stuðningsmönnunum um allt. Kviðdómur bar upp úrskurð sinn í dag og voru sjö af níu sammála um að löreglan hefði ekki staðið undir ábyrgð sinni og þá er hluta sakarinnar einnig skellt á sjúkrabílaþjónustu South Yorkshire sem kemur ekki vel út úr dómnum. Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið lengi eftir þessum úrskurði en það var fyrir nokkrum árum að hafin var ný rannsókn á málinu sem leiddi í ljós að þeir sem báru ábyrgð á öryggi fólksins brugðust algjörlega og voru valdur að slysinu skelfilega sem slasaði 766 manns og sendi 96 í gröfina. Kviðdómendur þurftu að svara fjórtán spurningum en þeir svöruðu nei, aðspurðir hvort stuðningsmennirnir hefðu hagað sér óskynsamlega og skapað hættu og einnig var starfslið Sheffield Wednesday sem mætti Liverpol þennan örlagaríka dag hreinsað af allri sakargift. Lögreglan aftur á móti gerði herfileg mistök í undirbúningi fyrir leikinn og að opna hliðið sem varð til þess að stuðningsmennirnir krömdust og létu lífið. Confirmation of how the jury decided on each of the 14 questions in the Hillsborough inquests. #SSNHQ pic.twitter.com/QsRvyy8ZQ1— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016 Confirmation that the jury in the Hillsborough inquests decide that the 96 were 'unlawfully killed'. #SSNHQ https://t.co/Y7FkC321WD— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016 Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Liverpool-stuðningsmennirnir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu 15. apríl 1989 dóu allir ólögmætum dauðsföllum vegna mikillar vanrækslu South Yorkshire-lögreglunnar sem sá um öryggigæslu á og í kringum leikvanginn. Dómur féll í Hillsborough-málinu í dag. Fjölskyldur fórnarlambanna og margir aðrir hafa í rúm 27 ár barist fyrir sannleikanum en lögreglan sópaði mikið af sönnunargögnum um eigin vanrækslu undir teppið og kenndi stuðningsmönnunum um allt. Kviðdómur bar upp úrskurð sinn í dag og voru sjö af níu sammála um að löreglan hefði ekki staðið undir ábyrgð sinni og þá er hluta sakarinnar einnig skellt á sjúkrabílaþjónustu South Yorkshire sem kemur ekki vel út úr dómnum. Stuðningsmenn Liverpool hafa beðið lengi eftir þessum úrskurði en það var fyrir nokkrum árum að hafin var ný rannsókn á málinu sem leiddi í ljós að þeir sem báru ábyrgð á öryggi fólksins brugðust algjörlega og voru valdur að slysinu skelfilega sem slasaði 766 manns og sendi 96 í gröfina. Kviðdómendur þurftu að svara fjórtán spurningum en þeir svöruðu nei, aðspurðir hvort stuðningsmennirnir hefðu hagað sér óskynsamlega og skapað hættu og einnig var starfslið Sheffield Wednesday sem mætti Liverpol þennan örlagaríka dag hreinsað af allri sakargift. Lögreglan aftur á móti gerði herfileg mistök í undirbúningi fyrir leikinn og að opna hliðið sem varð til þess að stuðningsmennirnir krömdust og létu lífið. Confirmation of how the jury decided on each of the 14 questions in the Hillsborough inquests. #SSNHQ pic.twitter.com/QsRvyy8ZQ1— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016 Confirmation that the jury in the Hillsborough inquests decide that the 96 were 'unlawfully killed'. #SSNHQ https://t.co/Y7FkC321WD— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) April 26, 2016
Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira