Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Ritstjórn skrifar 25. apríl 2016 10:45 Kári Sverriss Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss hélt um helgina námskeið í tísku og bjútí ljósmyndun í Ljósmyndaskólanum. Þar sem aðsóknin var mikil verður haldið annað námskeið dagana 6.-8.maí. „Þetta er gott fyrir þá sem vilja læra meira um tísku og beauty ljósmyndun og sérstaklega hvað það er sem er mikilvægt til þess að komast inn í tímaritin,“ segir Kári. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í ljósmyndun frá London Collage of Fashion og hefur síðan þá verið duglegur að koma sér áfram og hefur meðal annars myndað fyrir L'Officiel, Króatíska Elle, Couch og Íslenska Glamour. „Þú þarft ekki að vera snillingur á myndavél, en það er gott að hafa áhuga á tísku og bjútíljósmyndun,“ bætir Kári við. Allar upplýsingar um námskeiðið er að finna hér á síðu ljósmyndaskólans. Glamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverriss Glamour Tíska Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Svalasta amma heims Glamour
Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss hélt um helgina námskeið í tísku og bjútí ljósmyndun í Ljósmyndaskólanum. Þar sem aðsóknin var mikil verður haldið annað námskeið dagana 6.-8.maí. „Þetta er gott fyrir þá sem vilja læra meira um tísku og beauty ljósmyndun og sérstaklega hvað það er sem er mikilvægt til þess að komast inn í tímaritin,“ segir Kári. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í ljósmyndun frá London Collage of Fashion og hefur síðan þá verið duglegur að koma sér áfram og hefur meðal annars myndað fyrir L'Officiel, Króatíska Elle, Couch og Íslenska Glamour. „Þú þarft ekki að vera snillingur á myndavél, en það er gott að hafa áhuga á tísku og bjútíljósmyndun,“ bætir Kári við. Allar upplýsingar um námskeiðið er að finna hér á síðu ljósmyndaskólans. Glamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverriss
Glamour Tíska Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Svart og rómantískt í dressi vikunnar Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Svalasta amma heims Glamour