Eiríkur Björn útilokar framboð Bjarki Ármannsson skrifar 25. apríl 2016 10:00 Bæjarstjóri Akureyrar íhugaði að bjóða sig fram til forseta en breytt afstaða Ólafs Ragnars varð til þess að hann hættir við. Vísir/Ernir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, mun ekki bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segist í tilkynningu til fjölmiðla hafa íhugað möguleikann á framboði en að afstaða hans hafi breyst eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, breytti afstöðu sinni og tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. „Sem sitjandi forseti til 20 ára hefur Ólafur Ragnar mikið forskot á aðra frambjóðendur,“ segir Eiríkur í tilkynningu sinni. „Því breytir þátttaka hans í kosningabaráttunni væntanlega umræðunni sem fer fram um embættið með sama hætti og gerðist árið 2012. Búast má við að meira verði rætt um persónu hans en embættið sjálft og þau málefni sem forseti getur beitt sér fyrir. “ Eiríkur þakkar í tilkynningu sinni, sem finna má í heild sinni í viðhengi við fréttina, öllum þeim sem hafa hvatt og stutt hann í undirbúningi framboðs. Fjórir forsetaframbjóðendur hafa hætt við að bjóða sig fram frá því að Ólafur Ragnar greindi frá ákvörðun sinni; þeir Bæring Ólafsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, mun ekki bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segist í tilkynningu til fjölmiðla hafa íhugað möguleikann á framboði en að afstaða hans hafi breyst eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, breytti afstöðu sinni og tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. „Sem sitjandi forseti til 20 ára hefur Ólafur Ragnar mikið forskot á aðra frambjóðendur,“ segir Eiríkur í tilkynningu sinni. „Því breytir þátttaka hans í kosningabaráttunni væntanlega umræðunni sem fer fram um embættið með sama hætti og gerðist árið 2012. Búast má við að meira verði rætt um persónu hans en embættið sjálft og þau málefni sem forseti getur beitt sér fyrir. “ Eiríkur þakkar í tilkynningu sinni, sem finna má í heild sinni í viðhengi við fréttina, öllum þeim sem hafa hvatt og stutt hann í undirbúningi framboðs. Fjórir forsetaframbjóðendur hafa hætt við að bjóða sig fram frá því að Ólafur Ragnar greindi frá ákvörðun sinni; þeir Bæring Ólafsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58
Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32