Bæring hættur við að fara í forsetann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. apríl 2016 21:57 Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Bæring Ólafsson er hættur við að bjóða sig fram til forseta, en þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Hann kveðst ætla að senda fjölmiðlum tilkynningu varðandi þetta í fyrramálið en fyrst var greint frá á vef RÚV. Aðspurður hvort að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, bjóði sig fram aftur segir Bæring svo vera. „Ég ætlaði aldrei að bjóða mig fram gegn sitjandi forseta og vil ekki bjóða mig fram gegn sitjandi forseta. Ég hafði sagt það og ég er maður orða minna, íslenska þjóðin getur treyst því,“ segir Bæring í samtali við Vísi. En gæti hann slegið til aftur að fjórum árum liðnum? „Maður veit aldrei," segir Bæring. Bæring er fjórði frambjóðandinn sem hættir við að fara fram í kjölfar þess að Ólafur Ragnar tilkynnti um framboð sitt síðastliðinn mánudag. Hinir þrír eru Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Alls eru því tólf í framboði til forseta eins og stendur en auk Ólafs Ragnars eru það eftirfarandi: Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hrannar Pétursson, Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Ari Jósepsson, Ástþór Magnússon, Sturla Jónsson, Hildur Þórðardóttir, Guðrún Margrét Pálsdóttir, Benedikt Kristján Mewes og Magnús Ingi Magnússon.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44 Heimir Örn hættir við Dregur framboð sitt til forseta til baka. 20. apríl 2016 00:02 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Vigfús Bjarni hættur við: Segir Ólaf Ragnar ala á ótta Vigfús Bjarni Albertsson segist ekki ætla í pólitískan slag. 18. apríl 2016 22:44