Er Kylie bara eftirherma? Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 10:30 Kyile á Coachella Glamour/Instagram Raunveruleikastjarnan og varalitaprinsessan Kylie Jenner, vakti athygli fyrir óvenjulegan klæðnað á Coachella hátíðinni sem fór fram um helgina. Þar klæddist hún meðal annars hvítu bikiní úr pallíettum með stórum augum á. Við þetta skartaði hún regnbogalituðu hári sem hún hafði fléttað. En þar sem máttur samfélagsmiðlana er mikill, þá fóru einhverjir að taka eftir því að Kylie var í samskonar dressi og önnur stelpa sem búsett er í Nýja Sjálandi. Ef Instagramsíðan hennar er skoðuð kemur í ljós að þremur vikum áður en Kylie klæddist bikiníinu við regnbogahárið, hafði þessi stelpa birt mynd af sér í sama bikiní með alveg eins hár. Er Kylie þá ekki eins frumleg og sniðug og við héldum? When the babe'n @kyliejenner steals your look!! @discountuniverse @frothlyf #kyliejenner #discountuniverse #whoworeitbetter #shesababe #dubabe #coachella #palmsprings A photo posted by Brit Day (@britday121) on Apr 16, 2016 at 5:54pm PDT Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour
Raunveruleikastjarnan og varalitaprinsessan Kylie Jenner, vakti athygli fyrir óvenjulegan klæðnað á Coachella hátíðinni sem fór fram um helgina. Þar klæddist hún meðal annars hvítu bikiní úr pallíettum með stórum augum á. Við þetta skartaði hún regnbogalituðu hári sem hún hafði fléttað. En þar sem máttur samfélagsmiðlana er mikill, þá fóru einhverjir að taka eftir því að Kylie var í samskonar dressi og önnur stelpa sem búsett er í Nýja Sjálandi. Ef Instagramsíðan hennar er skoðuð kemur í ljós að þremur vikum áður en Kylie klæddist bikiníinu við regnbogahárið, hafði þessi stelpa birt mynd af sér í sama bikiní með alveg eins hár. Er Kylie þá ekki eins frumleg og sniðug og við héldum? When the babe'n @kyliejenner steals your look!! @discountuniverse @frothlyf #kyliejenner #discountuniverse #whoworeitbetter #shesababe #dubabe #coachella #palmsprings A photo posted by Brit Day (@britday121) on Apr 16, 2016 at 5:54pm PDT
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour