Telur ákvörðun Ólafs hafa verið rétta Höskuldur Kári Schram skrifar 9. maí 2016 22:02 Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni forseta að draga framboð sitt til baka. Eiríkur segir að ákvörðun forseta muni hafa mikil áhrif á komandi kosningabaráttu. Hann segir hins vegar erfitt að meta á þessum tímapunkti hvernig atkvæði stuðningsmanna Ólafs munu dreifast yfir á aðra frambjóðendur. „Ég myndi halda að óbreyttu, og án þess að hafa séð tölurnar, að Ólafur og Davíð séu að leita á sömu mið. Þó hefði ég haldið að skírskotun Ólafs væri breiðari einfaldlega sökum þess að hann hefur verið forseti þetta lengi,“ segir Eiríkur. Af því leiði að möguleikar Davíðs séu eilítið þrengri en ella. „Hins vegar getur þetta náttúrulega breytt stöðunni þannig að menn geti stillt upp á nýjan leik.“ Að mati Eiríks ofmat sitjandi forseti stuðning við áframhaldandi setu í embætti. „Það í samblandi við þessar upplýsingar í Panama-skjölunum auk framboða fleiri aðila hafa orðið til þess að Ólafur stóð einfaldlega frammi fyrir því að sigurlíkurnar voru ekki nægjanlegar.“ „Í ljósi umræðunnar í kjölfar þess að hann sagði frá framboði sínu og talna sem kannanir sýna þá sýnist mér þetta hafa verið rétt ákvörðun hjá honum,“ segir Eiríkur að lokum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9. maí 2016 16:04 Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá Ólafi Ragnari Grímssyni forseta að draga framboð sitt til baka. Eiríkur segir að ákvörðun forseta muni hafa mikil áhrif á komandi kosningabaráttu. Hann segir hins vegar erfitt að meta á þessum tímapunkti hvernig atkvæði stuðningsmanna Ólafs munu dreifast yfir á aðra frambjóðendur. „Ég myndi halda að óbreyttu, og án þess að hafa séð tölurnar, að Ólafur og Davíð séu að leita á sömu mið. Þó hefði ég haldið að skírskotun Ólafs væri breiðari einfaldlega sökum þess að hann hefur verið forseti þetta lengi,“ segir Eiríkur. Af því leiði að möguleikar Davíðs séu eilítið þrengri en ella. „Hins vegar getur þetta náttúrulega breytt stöðunni þannig að menn geti stillt upp á nýjan leik.“ Að mati Eiríks ofmat sitjandi forseti stuðning við áframhaldandi setu í embætti. „Það í samblandi við þessar upplýsingar í Panama-skjölunum auk framboða fleiri aðila hafa orðið til þess að Ólafur stóð einfaldlega frammi fyrir því að sigurlíkurnar voru ekki nægjanlegar.“ „Í ljósi umræðunnar í kjölfar þess að hann sagði frá framboði sínu og talna sem kannanir sýna þá sýnist mér þetta hafa verið rétt ákvörðun hjá honum,“ segir Eiríkur að lokum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9. maí 2016 16:04 Ólafur Ragnar hættur við framboð Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 9. maí 2016 11:35 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Ólafur Ragnar fór að efast um framboð sitt fyrir fjórum dögum Er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við neinn frambjóðanda. 9. maí 2016 16:04