Stjórnvöld bregðist við ástandinu í Mývatni Höskuldur Kári Schram skrifar 9. maí 2016 18:45 Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis telur að stjórnvöld verði að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í lífríki Mývatns . Nefndin fundaði í morgun með sérfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu. Landvernd skoraði nýlega á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í Mývatni. Lífríkið er sagt í bráðri hættu vegna meðal annars frárennslismála og álags af mannavöldum. Kúluskíturinn sé horfinn og hornsíla- og bleikjustofn vatnsins sé ekki svipur hjá sjón. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fundaði í morgun með séfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu vegna málsins. „Ég held að það liggi fyrir að stjórnvöld verða að bregðast við með einum eða öðrum hætti. Staðan er alvarleg. Ég held að það sé mjög mikilvægt að umhverfisnefnd Alþingis fjalli um málið á mjög yfirvegaðan hátt og það erum við að gera,“ segir Höskuldur. Hann segir að stjórnvöld geti meðal annars aðstoðað sveitarfélagið við að koma frárennslismálum í viðunandi horf. „Það var sett reglugerð árið 2012 sem lagði auknar kvaðir á sveitarfélagið og það hefur ekki bolmagn til þess að ráðast í þær fjárfreku framkvæmdir. Við þurfum að skoða það mjög alvarlega að mínu mati. Svo verðum við að tryggja að rannsóknir á lífríki Mývatns verði auknir þannig að við vitum eins nákvæmlega eins og hægt er hvað er á seyði í þessu dýnamíska vatni,“ segir Höskuldur. Alþingi Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis telur að stjórnvöld verði að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í lífríki Mývatns . Nefndin fundaði í morgun með sérfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu. Landvernd skoraði nýlega á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í Mývatni. Lífríkið er sagt í bráðri hættu vegna meðal annars frárennslismála og álags af mannavöldum. Kúluskíturinn sé horfinn og hornsíla- og bleikjustofn vatnsins sé ekki svipur hjá sjón. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fundaði í morgun með séfræðingum og sveitarstjórnarmönnum á svæðinu vegna málsins. „Ég held að það liggi fyrir að stjórnvöld verða að bregðast við með einum eða öðrum hætti. Staðan er alvarleg. Ég held að það sé mjög mikilvægt að umhverfisnefnd Alþingis fjalli um málið á mjög yfirvegaðan hátt og það erum við að gera,“ segir Höskuldur. Hann segir að stjórnvöld geti meðal annars aðstoðað sveitarfélagið við að koma frárennslismálum í viðunandi horf. „Það var sett reglugerð árið 2012 sem lagði auknar kvaðir á sveitarfélagið og það hefur ekki bolmagn til þess að ráðast í þær fjárfreku framkvæmdir. Við þurfum að skoða það mjög alvarlega að mínu mati. Svo verðum við að tryggja að rannsóknir á lífríki Mývatns verði auknir þannig að við vitum eins nákvæmlega eins og hægt er hvað er á seyði í þessu dýnamíska vatni,“ segir Höskuldur.
Alþingi Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira