Aðeins þrettán prósent þeirra sem bjóða heimagistingu með leyfi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 9. maí 2016 07:00 SAF vilja skýran ramma um íbúðagistingu. Fréttablaðið/Vilhelm Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. Samtökin hafa bent stjórnvöldum á vaxandi vanda sem snýr að leyfislausri starfsemi í Reykjavík og hafa tekið þátt í endurskoðun laga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem er fyrir Alþingi. Í umsögn samtakanna um frumvarpið segir: „Samkvæmt upplýsingum frá Airbnb eru nánast 4.000 íbúðir eða að minnsta kosti 8.000 herbergi í boði á landinu, aðeins á þeirra vefsíðu. Einnig hefur komið fram að aðeins þrettán prósent þessara aðila hafa tilskilin leyfi. Af þessum tölum má ráða að að minnsta kosti í Reykjavík sé löglegur gistirekstur kominn í minnihluta ef litið er til fjölda herbergja.“ Samtök Ferðaþjónustunnar benda á að Berlínarborg sé að glíma við svipuð vandamál og sprottið hafi upp í Reykjavík og velta því fyrir sér hvort Reykjavíkurborg hyggist ekki taka á vandanum og setja skýrari viðmið um hlutfall heimagistingar í miðborginni. Í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er rekstraraðilum íbúðargistingar gert skylt að birta leyfisnúmer starfsemi sinnar í allri sölu og markaðssetningu. Samtök ferðaþjónustunnar telja að slíkt muni stuðla að skilvirkara eftirliti og vera mjög til bóta.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. Samtökin hafa bent stjórnvöldum á vaxandi vanda sem snýr að leyfislausri starfsemi í Reykjavík og hafa tekið þátt í endurskoðun laga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem er fyrir Alþingi. Í umsögn samtakanna um frumvarpið segir: „Samkvæmt upplýsingum frá Airbnb eru nánast 4.000 íbúðir eða að minnsta kosti 8.000 herbergi í boði á landinu, aðeins á þeirra vefsíðu. Einnig hefur komið fram að aðeins þrettán prósent þessara aðila hafa tilskilin leyfi. Af þessum tölum má ráða að að minnsta kosti í Reykjavík sé löglegur gistirekstur kominn í minnihluta ef litið er til fjölda herbergja.“ Samtök Ferðaþjónustunnar benda á að Berlínarborg sé að glíma við svipuð vandamál og sprottið hafi upp í Reykjavík og velta því fyrir sér hvort Reykjavíkurborg hyggist ekki taka á vandanum og setja skýrari viðmið um hlutfall heimagistingar í miðborginni. Í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er rekstraraðilum íbúðargistingar gert skylt að birta leyfisnúmer starfsemi sinnar í allri sölu og markaðssetningu. Samtök ferðaþjónustunnar telja að slíkt muni stuðla að skilvirkara eftirliti og vera mjög til bóta.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sjá meira