Trump sagði Hillary hafa rústað lífi þeirra kvenna sem voru orðaðar við eiginmann hennar Birgir Olgeirsson skrifar 7. maí 2016 16:58 Donald Trump. Vísir/Getty Donald Trump segir Hillary Clinton vera slæman valkost fyrir bandarískar konur vegna þess hvernig hún kom fram við konur sem orðaðar voru við eiginmann hennar Bill Clinton í tengslum við umfjöllun um hjúskaparbrot hans.Trump mun verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í kosningunum í haust en Hillary Clinton er líklegust til að hljóta útnefningu Demókrataflokksins. Clinton gagnrýndi Trump nýverið vegna afstöðu hans til kvenréttindamála. Trump hélt kosningabaráttufund í Oregon í dag þar sem hann svaraði fyrir þá gagnrýni og benti á að hún væri ekki barnanna best. „Hún fór á eftir þessum konum og rústaði lífi þeirra. Hún var ótrúlega andstyggileg og það sem hún gerði þessum konum er svívirðilegt,“ hefur The Independent eftir Trump sem gaf engin dæmi um þessa hegðun Clinton en bætti við: „Hafði þið lesið um hvað Hillary Clinton gerði við þessar konur sem Bill Clinton hélt við? Og þau ætla að ráðast á mig vegna kvenna?“ Hann réðist einnig gegn þingmanni Demókrataflokksins Elisabeth Warren, sem hefur sakað hann um að gera út á kven- og útlendingahatur. Trump sagði Warren vera kjánalega og að hún hafi ekkert gert fyrir Bandaríkin síðan hún var kjörin á þing. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Donald Trump segir Hillary Clinton vera slæman valkost fyrir bandarískar konur vegna þess hvernig hún kom fram við konur sem orðaðar voru við eiginmann hennar Bill Clinton í tengslum við umfjöllun um hjúskaparbrot hans.Trump mun verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í kosningunum í haust en Hillary Clinton er líklegust til að hljóta útnefningu Demókrataflokksins. Clinton gagnrýndi Trump nýverið vegna afstöðu hans til kvenréttindamála. Trump hélt kosningabaráttufund í Oregon í dag þar sem hann svaraði fyrir þá gagnrýni og benti á að hún væri ekki barnanna best. „Hún fór á eftir þessum konum og rústaði lífi þeirra. Hún var ótrúlega andstyggileg og það sem hún gerði þessum konum er svívirðilegt,“ hefur The Independent eftir Trump sem gaf engin dæmi um þessa hegðun Clinton en bætti við: „Hafði þið lesið um hvað Hillary Clinton gerði við þessar konur sem Bill Clinton hélt við? Og þau ætla að ráðast á mig vegna kvenna?“ Hann réðist einnig gegn þingmanni Demókrataflokksins Elisabeth Warren, sem hefur sakað hann um að gera út á kven- og útlendingahatur. Trump sagði Warren vera kjánalega og að hún hafi ekkert gert fyrir Bandaríkin síðan hún var kjörin á þing.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira