Obama skýtur á Trump: Forsetaembættið er ekki raunveruleikaþáttur Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2016 00:01 Donald Trump fékk hörð skot frá núverandi forseta Bandaríkjanna. Vísir/EPA Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur hvatt fjölmiðla og almenning í Bandaríkjunum til að missa ekki sjónar af því fyrir hvað forsetaframbjóðandinn Repúblikanaflokksins, Donald Trump, stendur fyrir. Sagði Obama að auðvelt væri að gleyma sér í sirkusnum í kringum Trump.Barack Obama.Vísir/EPA„Það er mikilvægt að líta ummæli sem hann hefur látið falla alvarlega. Ég vil leggja áherslu á að lifum alvarlegum tímum og þetta er mikilvægt starf,“ sagði Obama. Hann minnti á að forsetinn ætti ekki að vera einhver skemmtikraftur í raunveruleikaþætti. „Þetta er barátta um forsetastól Bandaríkjanna.“Obama benti fréttamönnum á að Trump ætti ýmislegt að baki í sínu lífi sem ætti að skoða vandlega. Sama ætti við um yfirlýsingar og stefnu annarra frambjóðenda. „Ef frambjóðendur taka stöðu í alþjóða samfélagi sem gæti aukið hættuna á stríði eða bundið enda á samskipti okkar við önnur lönd, eða gæti mögulega gert út af við efnahagskerfið, þá þarf að fjalla um það,“ sagði Obama. „Ég hef áhyggjur af því að umfjöllunin snúist um sirkusinn og sjónarspilið sem er í kringum frambjóðendur. Við getum ekki leyft okkur það. Bandaríska þjóðin býr yfir góðri dómgreind. Hún hefur gott innsæi, svo lengi sem hún býr yfir góðum upplýsingum.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Verið að bera konuna út Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur hvatt fjölmiðla og almenning í Bandaríkjunum til að missa ekki sjónar af því fyrir hvað forsetaframbjóðandinn Repúblikanaflokksins, Donald Trump, stendur fyrir. Sagði Obama að auðvelt væri að gleyma sér í sirkusnum í kringum Trump.Barack Obama.Vísir/EPA„Það er mikilvægt að líta ummæli sem hann hefur látið falla alvarlega. Ég vil leggja áherslu á að lifum alvarlegum tímum og þetta er mikilvægt starf,“ sagði Obama. Hann minnti á að forsetinn ætti ekki að vera einhver skemmtikraftur í raunveruleikaþætti. „Þetta er barátta um forsetastól Bandaríkjanna.“Obama benti fréttamönnum á að Trump ætti ýmislegt að baki í sínu lífi sem ætti að skoða vandlega. Sama ætti við um yfirlýsingar og stefnu annarra frambjóðenda. „Ef frambjóðendur taka stöðu í alþjóða samfélagi sem gæti aukið hættuna á stríði eða bundið enda á samskipti okkar við önnur lönd, eða gæti mögulega gert út af við efnahagskerfið, þá þarf að fjalla um það,“ sagði Obama. „Ég hef áhyggjur af því að umfjöllunin snúist um sirkusinn og sjónarspilið sem er í kringum frambjóðendur. Við getum ekki leyft okkur það. Bandaríska þjóðin býr yfir góðri dómgreind. Hún hefur gott innsæi, svo lengi sem hún býr yfir góðum upplýsingum.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Verið að bera konuna út Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira