Gert að yfirfara hagsmunaskráningar í kjölfar uppljóstrana Panama-skjalanna ingvar haraldsson skrifar 2. maí 2016 12:47 Panama-skjölin eru gagnaleki úr tölvukerfi lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca. NORDICPHOTOS/AFP Fjármálaeftirlitið hefur sent út dreifibréf á fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóði og vátryggingafélög þar sem hvatt er til þess að farið verði yfir hagsmunaskráningu stjórnenda og starfsmanna þeirra. Framkvæmdastjórar Stapa lífeyrissjóðs og Sameinaða lífeyrissjóðsins létu af störfum í apríl vegna tengsla þeirra við aflandsfélög sem þeir gátu ekki til um í hagsmunaskráningu sinni. Fjallað var um málefni þeirra í Kastljósi, byggt á upplýsingum úr Panama-skjölunum svokölluðu. Í bréfunum sem FME sendi er bent á að fyrirtækin og lífeyrissjóðirnir verði að gæta að að því álitshnekki sem þau geti orðið fyrir sem einingar tengdar almannahagsmunum. Þá er einnig bent á að stjórnarmönnum og starfsmönnum lífeyrissjóða sé skylt að tilkynna lífeyrissjóðnum tafarlaust um öll eigin viðskipti sem stjórnarmenn og starfsmenn stofna til og lífeyrissjóðnum beri að halda skrá um eigin viðskipti stjórnarmanna og starfsmanna hans. Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32 Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. 27. apríl 2016 12:02 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Fjármálaeftirlitið hefur sent út dreifibréf á fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóði og vátryggingafélög þar sem hvatt er til þess að farið verði yfir hagsmunaskráningu stjórnenda og starfsmanna þeirra. Framkvæmdastjórar Stapa lífeyrissjóðs og Sameinaða lífeyrissjóðsins létu af störfum í apríl vegna tengsla þeirra við aflandsfélög sem þeir gátu ekki til um í hagsmunaskráningu sinni. Fjallað var um málefni þeirra í Kastljósi, byggt á upplýsingum úr Panama-skjölunum svokölluðu. Í bréfunum sem FME sendi er bent á að fyrirtækin og lífeyrissjóðirnir verði að gæta að að því álitshnekki sem þau geti orðið fyrir sem einingar tengdar almannahagsmunum. Þá er einnig bent á að stjórnarmönnum og starfsmönnum lífeyrissjóða sé skylt að tilkynna lífeyrissjóðnum tafarlaust um öll eigin viðskipti sem stjórnarmenn og starfsmenn stofna til og lífeyrissjóðnum beri að halda skrá um eigin viðskipti stjórnarmanna og starfsmanna hans.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32 Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. 27. apríl 2016 12:02 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32
Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. 27. apríl 2016 12:02
Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00