Strákarnir sem unnu Svía í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 10:42 Strákarnir fagna sigri inn í klefa eftir leikinn. Mynd/Fésbókarsíða Knattspyrnusambands Íslands Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira
Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi. Það er ekki á hverjum degi sem Ísland vinnur Svíþjóð í fótbolta og magnað hjá strákunum, sem flestir voru að spila sinn fyrsta landsleik, að leggja sterkt sænskt lið að velli. Þórsarinn Birkir Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Ísland í leiknum en þriðja markið skoraði Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason. Leikurinn var æsispennandi og komust bæði liðin yfir í leiknum. Birkir Heimisson kom Íslandi í 1-0 með marki á 32. mínútu. Svíar skoruðu þá tvívegis og komust í 2-1 en strákarnir létu það ekki slá sig útaf laginu. Birkir Heimisson jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 62. mínútu og Viktor Örlygur Andrason skoraði svo sigurmark íslenska liðsins á 71. mínútu. Halldór Björnsson er þjálfari íslenska liðsins og Freyr Sverrisson er aðstoðarþjálfari hans. Hér fyrir ofan eru myndir af strákunum af fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Finnum á morgun mánudag.Leikmenn í íslenska hópnum eru: Bjarki Steinn Bjarkason Afturelding Ágúst Eðvald Hlynsson Breiðablik Brynjólfur Darri Willumsson Breiðablik Elías Rafn Ólafsson Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson Breiðablik Unnar Steinn Ingvarsson Fram Dagur Dan Þórhallsson Haukar Ísak Óli Ólafsson Keflavík Hjalti Sigurðsson KR Viktor Lárusson KR Sævar Atli Magnússon Leiknir R. Brynjar Atli Bragason Njarðvík Jón Alfreð Sigurðsson Stjarnan Lárus Björnsson Stjarnan Páll Hróar Helgason Stjarnan Viktor Örlygur Andrason Víkingur R. Birkir Heimisson Þór Hermann Helgi Rúnarsson Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Sjá meira