Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Ritstjórn skrifar 20. maí 2016 09:30 Stella McCartney hannaði einnig ólympíufatnaðinn fyrir Bretland árið 2012 þegar leikarnir voru haldnir í landi. Myndir/Getty Nú þegar ólympíuleikarnir eru aðeins eftir þrjá mánuði er búið að afhjúpa ólympíufatnað Bretlands. Stella McCartney hannaði búningana en hún gerði það einnig fyrir ólympíuleikana í London árið 2012. Búningarnir eru gerðir í samstarfi við Adidas sem að lofa betra efni og sniði heldur en árið 2012. Efnin í búningunum eru að meðaltali 10% léttari heldur en á síðustu leikum. Rauði liturinn er mest áberandi í nýju búningunum ásamt bláum og hvítum. Stellu hefur greinilega tekist að búa til áberandi útlit sem sker breska liðið frá hinum löndunum. Nú er bara að vona fyrir hennar hönd að Bretland standi sig vel svo að hægt sé að fá myndir af fötunum á verðlaunapöllunum. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour
Nú þegar ólympíuleikarnir eru aðeins eftir þrjá mánuði er búið að afhjúpa ólympíufatnað Bretlands. Stella McCartney hannaði búningana en hún gerði það einnig fyrir ólympíuleikana í London árið 2012. Búningarnir eru gerðir í samstarfi við Adidas sem að lofa betra efni og sniði heldur en árið 2012. Efnin í búningunum eru að meðaltali 10% léttari heldur en á síðustu leikum. Rauði liturinn er mest áberandi í nýju búningunum ásamt bláum og hvítum. Stellu hefur greinilega tekist að búa til áberandi útlit sem sker breska liðið frá hinum löndunum. Nú er bara að vona fyrir hennar hönd að Bretland standi sig vel svo að hægt sé að fá myndir af fötunum á verðlaunapöllunum.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour