Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár 16. maí 2016 22:00 Kate Moss var glæsileg á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndir/Getty Ofurfyrirsætan Kate Moss gekk rauða dregilinn fyrir frumsýningu myndarinnar "Loving" á kvikmyndahátíðinni í Cannes, Frakklandi. Moss er þekkt fyrir að vera ein best klædda konan hvar sem hún er og kvöldið í kvöld var engin undantekning. Hún klæddist rauðum Halston kjól sem fór henni einstaklega vel með fallegri hárgreiðslu og förðun í stíl. Rauði kjóllinn sem Moss klæddist fór henni einstaklega vel.Systir Moss, Lottie, var á staðnum ásamt systur sinni. Hún klæddist einnig rauðu eins og Kate en kjóllinn hennar er frá Dior Couture. Lottie hefur verið að feta í fótspor systur sinnar og er um þessar mundir að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuferlinum Lottie var í stíl við systur sína í þessum flotta Dior kjól.Kate mætti seinast á kvikmyndahátíðina í Suður-Frakklandi árið 2001. Tískan hefur svo sannarlega breyst en á þeim tíma var Kate með stutt hár og þótti heldur lík bresku fyrirsætunni Twiggy sem var vinsæl á sjöunda áratugnum.Kate á hátíðinni árið 2001. Tískan hefur svo sannarlega breyst. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour
Ofurfyrirsætan Kate Moss gekk rauða dregilinn fyrir frumsýningu myndarinnar "Loving" á kvikmyndahátíðinni í Cannes, Frakklandi. Moss er þekkt fyrir að vera ein best klædda konan hvar sem hún er og kvöldið í kvöld var engin undantekning. Hún klæddist rauðum Halston kjól sem fór henni einstaklega vel með fallegri hárgreiðslu og förðun í stíl. Rauði kjóllinn sem Moss klæddist fór henni einstaklega vel.Systir Moss, Lottie, var á staðnum ásamt systur sinni. Hún klæddist einnig rauðu eins og Kate en kjóllinn hennar er frá Dior Couture. Lottie hefur verið að feta í fótspor systur sinnar og er um þessar mundir að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuferlinum Lottie var í stíl við systur sína í þessum flotta Dior kjól.Kate mætti seinast á kvikmyndahátíðina í Suður-Frakklandi árið 2001. Tískan hefur svo sannarlega breyst en á þeim tíma var Kate með stutt hár og þótti heldur lík bresku fyrirsætunni Twiggy sem var vinsæl á sjöunda áratugnum.Kate á hátíðinni árið 2001. Tískan hefur svo sannarlega breyst.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Glamour