Blake Lively best klædd í Cannes Ritstjórn skrifar 16. maí 2016 21:30 Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively hefur heldur betur stolið senunni á kvikmyndhátíðinni í Cannes þar sem hún hefur átt góða endurkomu á rauða dregilinn. Blake, sem á von á öðru barni sínu ásamt leikaranum Ryan Reynolds, hefur notið þess að klæða sig í hvert glæsidressið á fætur öðru á meðan hún kynnir kvikmyndina Café Society sem hún leikur í, en Woody Allen leikstýrir henni. (sjá stiklu neðst í fréttinni) Hér er brot af flottustu dressum Blake frá Cannes. Í fallegum kjól frá Vivianne Westwood.Í flottum þröngum kjól með götum.Í himinblásum prinsessukjól frá Atelier Versace.Í glæsilegri rauðri kápu frá Chanel.Í gulu flaueli og Jimmy Choo skóm.Svört kápa frá Salvatore Ferragamo með fjöðrum.Eldrauður samfestingur frá Juan Carlos Obando.Smart og sumarlegt frá Chanel. Glamour Tíska Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Eiga von á öðru barni Glamour
Leikkonan Blake Lively hefur heldur betur stolið senunni á kvikmyndhátíðinni í Cannes þar sem hún hefur átt góða endurkomu á rauða dregilinn. Blake, sem á von á öðru barni sínu ásamt leikaranum Ryan Reynolds, hefur notið þess að klæða sig í hvert glæsidressið á fætur öðru á meðan hún kynnir kvikmyndina Café Society sem hún leikur í, en Woody Allen leikstýrir henni. (sjá stiklu neðst í fréttinni) Hér er brot af flottustu dressum Blake frá Cannes. Í fallegum kjól frá Vivianne Westwood.Í flottum þröngum kjól með götum.Í himinblásum prinsessukjól frá Atelier Versace.Í glæsilegri rauðri kápu frá Chanel.Í gulu flaueli og Jimmy Choo skóm.Svört kápa frá Salvatore Ferragamo með fjöðrum.Eldrauður samfestingur frá Juan Carlos Obando.Smart og sumarlegt frá Chanel.
Glamour Tíska Mest lesið Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Eiga von á öðru barni Glamour