Davíð Oddsson: Hrunið okkur öllum að kenna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2016 13:08 Davíð Oddsson. „Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
„Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira