Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. maí 2016 11:39 Ekki eru allir ánægðir með utanríkisstefnu Donald Trump. vísir/epa Heimurinn verður mun verr staddur ef hugmyndir Donald Trump í utanríkismálum ná fram að ganga. Þetta er mat James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins.James Bakervísir/epaUmmælin lét Baker falla á opnum þingnefndarfundi en yfirskrift fundarins var „Hlutverk Bandaríkjanna í heiminum“. Fjallað er um fundinn á vef Reuters. Baker var utanríkisráðherra í ríkisstjórn George Bush eldri á árunum 1989 til 1992. Marco Rubio, sem fyrir ekki svo löngu síðan dró sig úr kapphlaupi Repúblíkana um Hvíta húsið, spurði Baker hvað honum þætti um hugmyndir manna sem mæla með því að draga úr samstarfi Atlantshafsbandalagsins eða að auka við vopnaflóru Japan og Suður-Kóreu. „Sumir hafa stungið upp á því að láta Japan og Suður-Kóreu einfaldlega hafa kjarnorkuvopn þannig þau geti varið sig sjálf,“ sagði Rubio. Trump var ekki nefndur sérstaklega í spurningunni en engum duldist um hvern var átt. „Við glímum við fjöldamörg vandamál í dag en þau myndu margfaldast ef lagt yrði í þá vegferð,“ sagði Baker. „Eftir því sem fleiri þjóðir eignar kjarnorkuvopn, þeim mun varhugaverðari verður veröldin.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Heimurinn verður mun verr staddur ef hugmyndir Donald Trump í utanríkismálum ná fram að ganga. Þetta er mat James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins.James Bakervísir/epaUmmælin lét Baker falla á opnum þingnefndarfundi en yfirskrift fundarins var „Hlutverk Bandaríkjanna í heiminum“. Fjallað er um fundinn á vef Reuters. Baker var utanríkisráðherra í ríkisstjórn George Bush eldri á árunum 1989 til 1992. Marco Rubio, sem fyrir ekki svo löngu síðan dró sig úr kapphlaupi Repúblíkana um Hvíta húsið, spurði Baker hvað honum þætti um hugmyndir manna sem mæla með því að draga úr samstarfi Atlantshafsbandalagsins eða að auka við vopnaflóru Japan og Suður-Kóreu. „Sumir hafa stungið upp á því að láta Japan og Suður-Kóreu einfaldlega hafa kjarnorkuvopn þannig þau geti varið sig sjálf,“ sagði Rubio. Trump var ekki nefndur sérstaklega í spurningunni en engum duldist um hvern var átt. „Við glímum við fjöldamörg vandamál í dag en þau myndu margfaldast ef lagt yrði í þá vegferð,“ sagði Baker. „Eftir því sem fleiri þjóðir eignar kjarnorkuvopn, þeim mun varhugaverðari verður veröldin.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00