Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour