Hannes Smárason: Hafði prókúru Pace Associates Corp Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. maí 2016 18:23 Panamaskjölin sýna að Hannes var tengdur félaginu Pace Associaites Corp. Vísir/Heiða Reykjavík Media heldur áfram að fletta ofan af Panamaskjölunum í dag og birti frétt þess efnis að Hannes Þór Smárason, sem oftast hefur verið kenndur við FL-Group, hafi verið með prófkúru í félaginu Pace Associates Corp á þeim tíma sem það fékk þriggja milljarða króna lán frá Fons ehf. Þar kemur meðal annars fram að þó svo að Hannes Þór hafi ekki verið raunverulegur eigandi félagsins hafi prókúra hans veitt honum sama aðgang að eignum félagsins og eigendur höfðu. Á svipuðum tíma og Hannes Þór var gerður prókúruhafi fékk Pace Associates Corp 50 milljón evra lán frá Landsbankanum. Landsbankinn í Lúxemborg keypti félagið af Mossack Fonseca árið 2007 en félagið var gert óvirkt þremur árum síðar. Lánið var á endanum fullu afskrifað árið 2008 þegar talið var að það væri að fullu tapað.Dagsetningum breytt Samkvæmt skjölum Landsbankans í Luxemborg var Hannes Þór gefin prókúra að félaginu 30. apríl 2007 eða sama dag og lánssamningur á milli Fons eignarhaldsins ehf og Pace Associates Corp er dagsettur. Reykjavík Media bendir á í umfjöllun sinni að lánssamningurinn komi fyrst fram í skjölum Mossack Fonseca í júlí 2008 en talað er um að dagsetningum á því hafi verið breytt eftir á af starfsmanni Landsbankans í Lúxemborg aftur til ársins 2007 einmitt á sömu dagsetningu og lánasamningur Fons ehf og Pace Associates Corp var gerður. Embætti Sérstaks saksóknara ransakaði Pace Association á sínum tíma en málið var látið niður falla. Skiptastjóri Fons eignarhaldsfélags reyndi í þrjú ár að hafa uppi á þeim fjármunum sem skráðir voru á félaginu en án árangurs. Ekki er vitað hvað varð um eignir félagsins. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Reykjavík Media heldur áfram að fletta ofan af Panamaskjölunum í dag og birti frétt þess efnis að Hannes Þór Smárason, sem oftast hefur verið kenndur við FL-Group, hafi verið með prófkúru í félaginu Pace Associates Corp á þeim tíma sem það fékk þriggja milljarða króna lán frá Fons ehf. Þar kemur meðal annars fram að þó svo að Hannes Þór hafi ekki verið raunverulegur eigandi félagsins hafi prókúra hans veitt honum sama aðgang að eignum félagsins og eigendur höfðu. Á svipuðum tíma og Hannes Þór var gerður prókúruhafi fékk Pace Associates Corp 50 milljón evra lán frá Landsbankanum. Landsbankinn í Lúxemborg keypti félagið af Mossack Fonseca árið 2007 en félagið var gert óvirkt þremur árum síðar. Lánið var á endanum fullu afskrifað árið 2008 þegar talið var að það væri að fullu tapað.Dagsetningum breytt Samkvæmt skjölum Landsbankans í Luxemborg var Hannes Þór gefin prókúra að félaginu 30. apríl 2007 eða sama dag og lánssamningur á milli Fons eignarhaldsins ehf og Pace Associates Corp er dagsettur. Reykjavík Media bendir á í umfjöllun sinni að lánssamningurinn komi fyrst fram í skjölum Mossack Fonseca í júlí 2008 en talað er um að dagsetningum á því hafi verið breytt eftir á af starfsmanni Landsbankans í Lúxemborg aftur til ársins 2007 einmitt á sömu dagsetningu og lánasamningur Fons ehf og Pace Associates Corp var gerður. Embætti Sérstaks saksóknara ransakaði Pace Association á sínum tíma en málið var látið niður falla. Skiptastjóri Fons eignarhaldsfélags reyndi í þrjú ár að hafa uppi á þeim fjármunum sem skráðir voru á félaginu en án árangurs. Ekki er vitað hvað varð um eignir félagsins.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent