Reginn hagnaðist um 750 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2016 21:27 Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Reginn. Vísir/GVA Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 750 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum 2016. Hagnaðurinn jókst um 31 prósent á milli ára. Árshlutareikningur félagsins var samþykktur af stjórn þess í dag. Í tilkynningu frá Reginn segir að rekstrartekjur á tímabilinu hafi verið 1.530 milljónir og vöxtur leigutekna hafi verið 26 prósent á milli ára. Sömuleiðis jókst rekstrarhagnaður fyrir matbreytingu og afskriftir um 26 prósent og var rétt rúmur milljarður. Bókfært virði fjárfestingareigna í lok tímabilsins var 76.378 milljónir samanborið við 63.949 milljónir í árslok 2015. „Eignasafn Regins er fjölbreytt og gott atvinnuhúsnæði með háu útleiguhlutfalli og traustum leigutökum. Fjöldi fasteigna í lok tímabilsins var 131 og heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er 319 þúsund. Útleiguhlutfall á safni Regins er yfir 97 prósent miðað við þær tekjur sem 100 prósent útleiga gæfi,“segir í tilkynningunni. Stærstu eignir fasteignafélagsins eru Smáralind og Egilshöll.Sjá einnig: Fasteignafélögin hafa vaxið um hundrað milljarða á þremur árum „Fasteignasafn Regins er metið á gangvirði í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Safnið er metið í lok hvers árs í tengslum við gerð ársreiknings sem og í lok hvers uppgjörstímabils. Matsbreyting á fyrstu 3 mánuðum ársins nam 517 milljónum króna.“ Á áðurnefndu tímabili fékk Reginn afhent fasteignafélögin Ósvör ehf. og CFV 1ehf. Þau félög eiga 23 fasteignir og um 43 þúsund fermetra. Þar að auki Strandgötu 14 og Skólastíg 4. Tengdar fréttir Fasteignafélögin hafa vaxið um hundrað milljarða á þremur árum Þrjú stærstu fasteingafélög landsins ráða sjötíu prósentum af markaði með útliegt atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2016 07:30 Hagnaðurinn hjá Regin tvöfaldast Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam tæplega 4,4 milljörðum króna í fyrra, sem er aukning um 96% frá fyrra ári. 2. mars 2016 07:00 Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær. 24. júní 2015 10:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira
Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 750 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum 2016. Hagnaðurinn jókst um 31 prósent á milli ára. Árshlutareikningur félagsins var samþykktur af stjórn þess í dag. Í tilkynningu frá Reginn segir að rekstrartekjur á tímabilinu hafi verið 1.530 milljónir og vöxtur leigutekna hafi verið 26 prósent á milli ára. Sömuleiðis jókst rekstrarhagnaður fyrir matbreytingu og afskriftir um 26 prósent og var rétt rúmur milljarður. Bókfært virði fjárfestingareigna í lok tímabilsins var 76.378 milljónir samanborið við 63.949 milljónir í árslok 2015. „Eignasafn Regins er fjölbreytt og gott atvinnuhúsnæði með háu útleiguhlutfalli og traustum leigutökum. Fjöldi fasteigna í lok tímabilsins var 131 og heildarfermetrafjöldi þeirra eigna er 319 þúsund. Útleiguhlutfall á safni Regins er yfir 97 prósent miðað við þær tekjur sem 100 prósent útleiga gæfi,“segir í tilkynningunni. Stærstu eignir fasteignafélagsins eru Smáralind og Egilshöll.Sjá einnig: Fasteignafélögin hafa vaxið um hundrað milljarða á þremur árum „Fasteignasafn Regins er metið á gangvirði í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Safnið er metið í lok hvers árs í tengslum við gerð ársreiknings sem og í lok hvers uppgjörstímabils. Matsbreyting á fyrstu 3 mánuðum ársins nam 517 milljónum króna.“ Á áðurnefndu tímabili fékk Reginn afhent fasteignafélögin Ósvör ehf. og CFV 1ehf. Þau félög eiga 23 fasteignir og um 43 þúsund fermetra. Þar að auki Strandgötu 14 og Skólastíg 4.
Tengdar fréttir Fasteignafélögin hafa vaxið um hundrað milljarða á þremur árum Þrjú stærstu fasteingafélög landsins ráða sjötíu prósentum af markaði með útliegt atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2016 07:30 Hagnaðurinn hjá Regin tvöfaldast Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam tæplega 4,4 milljörðum króna í fyrra, sem er aukning um 96% frá fyrra ári. 2. mars 2016 07:00 Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær. 24. júní 2015 10:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Sjá meira
Fasteignafélögin hafa vaxið um hundrað milljarða á þremur árum Þrjú stærstu fasteingafélög landsins ráða sjötíu prósentum af markaði með útliegt atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 9. mars 2016 07:30
Hagnaðurinn hjá Regin tvöfaldast Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam tæplega 4,4 milljörðum króna í fyrra, sem er aukning um 96% frá fyrra ári. 2. mars 2016 07:00
Öll fasteignafélögin gætu hækkað í verði Öll fasteignafélögin í Kauphöllinni gætu hækkað í verði, samkvæmt nýju verðmati Capacent. Sérfræðingur telur að upplýsingar um Regin mættu vera betri og skráning Eikar hafi verið ótímabær. 24. júní 2015 10:00