David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 11. maí 2016 20:00 Glamour/Getty Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með! Glamour Fegurð Mest lesið Chanel búð fyrir alla Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Knattspyrnukappinn David Beckham er ekki þekktur fyrir að sitja auðum höndum þrátt fyrir að vera búinn að leggja takkaskónna á hilluna. Nýlega skrifaði hann undir samning við snyrtivörumerkið Biotherm Homme og mun hann gera húðvörulínu fyrir merkið. „Ég hef lengi haft áhuga á að gera húðvörur fyrir karlmenn en það var fyrst þegar ég ræddi við Biotherm sem ég fann að sá draumur gat orðið að veruleika,“ segir Beckham í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um er að ræða húðvörulínu sem inniheldur 12 mismunandi tegundir af kremum og ætlunin að höfða til karlmanna á aldrinum 25-30 ára út um allan heim. Línan er væntanleg á næsta ári. Verður spennandi að fylgjast með!
Glamour Fegurð Mest lesið Chanel búð fyrir alla Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour