Aníta fer með til Möltu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2016 10:00 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði. Frjálsíþróttasambandið hefur valið þessa sextán íþróttamenn í ferðina en keppnin fer öll fram 11. júní næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Aníta Hinriksdóttir er eini keppendinn frá Íslandi sem hefur þegar unnið sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó sem fer fram í ágústmánuði. Ásdís Hjálmsdóttir hefur einnig tryggt sér þátttökurétt á leikunum en hún verður ekki með á Möltu. Mótið er fyrsta stóra verkefni landsliðs Íslands í frjálsíþróttum á þessu sumri en framundan eru Evrópumeistaramót og Ólympíuleikar auk margra unglingaverkefna þar á meðal Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Hafnarfirði. Á Smáþjóðameistaramótinu keppa, auk Íslands, lið smáþjóðanna, Andorra, Kýpur, Möltu, Lúxemborg, Liechtenstein, San Marínó og Mónakó, en einnig taka lið frá Albaníu, Armeníu, Aserbaísjan, Bosníu, Georgíu, Kósovó, Moldavíu og Makedóníu þátt í mótinu. Það verður því gríðarlega verðug keppni sem íslenska liðið fær og spennandi að sjá hvort að einhverjir ná lágmörkum á Evrópumeistaramótið í Amsterdam.Þau sem hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu eru:Konur: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Þórdís Eva Steinsdóttir: 400 m, 1000 m boðhlaup Arna Stefanía Guðmundsdóttir: 100 gr., 400 m, 1000 m boðhlaup Aníta Hinriksdóttir: 800 m, 1000 m boðhlaup Hafdís Sigurðardóttir: Langstökk, 100 m, 1000 m boðhlaup Vigdís Jónsdóttir: SleggjukastKarlar: Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100 m, 400 m, 1000 m boðhlaup Ari Bragi Kárason: 100 m, 200 m, 1000 m boðhlaup Ívar Kristinn Jasonarson: 400 m, 1000 m boðhlaup Trausti Stefánsson: 200 m, 1000 m boðhlaup Kristinn Þór Kristinsson: 800 m, 1000 m boðhlaup Hlynur Andrésson: 3000 m Kristinn Torfason: Langstökk Stefán Velemir: Kúluvarp Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp Guðni Valur Guðnason: Kringlukast
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Sjá meira