Vill ákvæði í stjórnarskrá um að karl og kona skiptist á að vera forseti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2016 13:12 Elísabet Jökulsdóttir. vísir/ernir Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira