Vill ákvæði í stjórnarskrá um að karl og kona skiptist á að vera forseti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2016 13:12 Elísabet Jökulsdóttir. vísir/ernir Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira