Kannanir á vegum stuðningsmanna Davíðs og Guðna sýna sömu niðurstöður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2016 09:59 Guðni ásamt konu sinni, Elizu, og börnum. Elsta dóttirin var fjarri góðu gamni. Vísir/GVA Guðni Th. Jóhannesson mælist með 57% fylgi í nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem framkvæmd var fyrir stuðningsmenn Guðna. Davíð Oddsson mælist með 22% fylgi og Andri Snær Magnason rúmlega 12% fylgi. Þar á eftir kemur Halla Tómasdóttir með tæplega 5% fylgi en aðrir frambjóðendur ná ekki tveimur prósentum. Könnunin er í nokkuð góðu samræmi við niðurstöðu könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs en niðurstöðurnar voru birtar í gærkvöldi. Þar var Guðni sömuleiðis með 57% fylgi, Davíð 22% Andri Snær með tæplega 11% og Halla með rúmlega 5% fylgi.Sturla Jónsson hefur 1,9% fylgi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar, Ástþór Magnússon 1,5% og Elísabet Jökulsdóttir og Hildur Þórðardóttir 0,4%. Engin nefndi Guðrúnu Margréti Pálsdóttur eða Magnús Ingiberg Jónsson sem verður reyndar ekki á meðal frambjóðenda. Könnun Félagsvísindastofnunar var framkvæmd á dögunum 23. til 25. maí en um 2000 manna lagskipt tilviljunarúrtak var að ræða úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Úrtakið var lagskipt eftir kyni, aldri og búsetu til þess að það endurspeglaði sem best samsetningu landsmanna. Svarhlutfall var 51% Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson mælist með 57% fylgi í nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem framkvæmd var fyrir stuðningsmenn Guðna. Davíð Oddsson mælist með 22% fylgi og Andri Snær Magnason rúmlega 12% fylgi. Þar á eftir kemur Halla Tómasdóttir með tæplega 5% fylgi en aðrir frambjóðendur ná ekki tveimur prósentum. Könnunin er í nokkuð góðu samræmi við niðurstöðu könnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs en niðurstöðurnar voru birtar í gærkvöldi. Þar var Guðni sömuleiðis með 57% fylgi, Davíð 22% Andri Snær með tæplega 11% og Halla með rúmlega 5% fylgi.Sturla Jónsson hefur 1,9% fylgi samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar, Ástþór Magnússon 1,5% og Elísabet Jökulsdóttir og Hildur Þórðardóttir 0,4%. Engin nefndi Guðrúnu Margréti Pálsdóttur eða Magnús Ingiberg Jónsson sem verður reyndar ekki á meðal frambjóðenda. Könnun Félagsvísindastofnunar var framkvæmd á dögunum 23. til 25. maí en um 2000 manna lagskipt tilviljunarúrtak var að ræða úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Úrtakið var lagskipt eftir kyni, aldri og búsetu til þess að það endurspeglaði sem best samsetningu landsmanna. Svarhlutfall var 51%
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. 25. maí 2016 10:50
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21
Halla og Davíð bæta við sig Ný skoðanakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar gefur til kynna að fylgi hans og Höllu Tómasdóttur sé að rísa. Fylgi Guðna Th. er enn lang mest. 25. maí 2016 20:06
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26