Halla og Davíð bæta við sig Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. maí 2016 20:06 Guðni Th. hefur enn töluvert forskot á hina forsetaframbjóðendurna. Vísir Ný könnun sem Gallup gerði fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar daganna 19 – 25. maí gefur til kynna að Halla Tómasdóttir og Davíð Oddsson séu að bæta við sig fylgi. Spurt var; „Ef eftirfarandi væru í framboði til embættis forseta Íslands, hvert þeirra myndir þú kjósa ef kosið yrði til forseta í dag?“. Könnunin var framkvæmd í gegnum netið þar sem 1.429 þátttakendum var boðið að taka þátt. Þar af svöruðu 817 (57,2%). Þrjú prósent af þeim sem svöruðu sögðust ætla að skila auðu en 177 þeirra tóku ekki afstöðu. Samkvæmt niðurstöðunum vilja 57% aðspurða Guðna Th. Jóhannesson sem næsta forseta en næstur á eftir honum er Davíð Oddsson sem nýtur stuðning 22% aðspurða. Um 10,9% völdu Andra Snæ Magnason en athygli vekur að 5,4% völdu Höllu Tómasdóttur en það er meira en tvöföldun þess fylgis sem hún mældist með í könnun MMR sem birt var í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Miðað við þá könnun fer stuðningur við Höllu og Davíð vaxandi. Fylgi við Andra Snæ stendur í stað á meðan forskot Guðna Th. á aðra frambjóðendur minnkar örlítið. Samkvæmt þessu verður Höllu Tómasdóttur boðið að taka þátt í kappræðunum sem fréttastofa 365 stendur fyrir á morgun.Aðrir frambjóðendur með 4,6% samtalsEngir aðrir forsetaframbjóðendur ná 2% markinu samkvæmt þessari nýju könnun. Ástþór Magnússon fær 1,7%, Sturla Jónsson með 1,2%, Hildur Þórðardóttir með 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir með 0,4% og Elísabet Jökulsdóttir með 0,3%. Fylgi Magnúsar Ingiberg Jónsson mælist í þessari könnun sem 0,2% en hann náði ekki að skila inn nægilega mörgum meðmælum til yfirkjörstjórna og verður því ekki með á kjörseðlinum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Sjá meira
Ný könnun sem Gallup gerði fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar daganna 19 – 25. maí gefur til kynna að Halla Tómasdóttir og Davíð Oddsson séu að bæta við sig fylgi. Spurt var; „Ef eftirfarandi væru í framboði til embættis forseta Íslands, hvert þeirra myndir þú kjósa ef kosið yrði til forseta í dag?“. Könnunin var framkvæmd í gegnum netið þar sem 1.429 þátttakendum var boðið að taka þátt. Þar af svöruðu 817 (57,2%). Þrjú prósent af þeim sem svöruðu sögðust ætla að skila auðu en 177 þeirra tóku ekki afstöðu. Samkvæmt niðurstöðunum vilja 57% aðspurða Guðna Th. Jóhannesson sem næsta forseta en næstur á eftir honum er Davíð Oddsson sem nýtur stuðning 22% aðspurða. Um 10,9% völdu Andra Snæ Magnason en athygli vekur að 5,4% völdu Höllu Tómasdóttur en það er meira en tvöföldun þess fylgis sem hún mældist með í könnun MMR sem birt var í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Miðað við þá könnun fer stuðningur við Höllu og Davíð vaxandi. Fylgi við Andra Snæ stendur í stað á meðan forskot Guðna Th. á aðra frambjóðendur minnkar örlítið. Samkvæmt þessu verður Höllu Tómasdóttur boðið að taka þátt í kappræðunum sem fréttastofa 365 stendur fyrir á morgun.Aðrir frambjóðendur með 4,6% samtalsEngir aðrir forsetaframbjóðendur ná 2% markinu samkvæmt þessari nýju könnun. Ástþór Magnússon fær 1,7%, Sturla Jónsson með 1,2%, Hildur Þórðardóttir með 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir með 0,4% og Elísabet Jökulsdóttir með 0,3%. Fylgi Magnúsar Ingiberg Jónsson mælist í þessari könnun sem 0,2% en hann náði ekki að skila inn nægilega mörgum meðmælum til yfirkjörstjórna og verður því ekki með á kjörseðlinum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fleiri fréttir Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Sjá meira
Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent