Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Ritstjórn skrifar 23. maí 2016 16:00 skjáskot Söngkonan Adele sendi frá sér nýtt lag og myndband um helgina sem nefnist Send My Love (To Your New Lover). Myndbandið er einfalt en þar sést söngkonan dansa, eitthvað sem hún sjálf hefur sagt vera langt fyrir utan sinn þægindaramma. Lagið er gott og grípandi en kjólinn sem hún klæðist í myndbandinu hefur vakið athygli netverja sem keppast við að hæla kjólavali söngkonunnar. Um er að ræða skósíðan blómakjól frá Dolce&Gabbana sem er meðal annars til sölu á Net-A-Porter fyrir litlar 4750 pund eða um 830 þúsund íslenskar krónur. Hann er reyndar uppseldur á síðunni en víst væntanlegur aftur fyrir áhugasama. Kjólinn er uppseldur á Net-a-Porter en hægt er að skrá sig á biðlista. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Söngkonan Adele sendi frá sér nýtt lag og myndband um helgina sem nefnist Send My Love (To Your New Lover). Myndbandið er einfalt en þar sést söngkonan dansa, eitthvað sem hún sjálf hefur sagt vera langt fyrir utan sinn þægindaramma. Lagið er gott og grípandi en kjólinn sem hún klæðist í myndbandinu hefur vakið athygli netverja sem keppast við að hæla kjólavali söngkonunnar. Um er að ræða skósíðan blómakjól frá Dolce&Gabbana sem er meðal annars til sölu á Net-A-Porter fyrir litlar 4750 pund eða um 830 þúsund íslenskar krónur. Hann er reyndar uppseldur á síðunni en víst væntanlegur aftur fyrir áhugasama. Kjólinn er uppseldur á Net-a-Porter en hægt er að skrá sig á biðlista.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour