Jóhann Berg: Aðrir með betri einstaklinga en við með besta liðið Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 19:30 Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón kíkti á Jóhann Berg í dag þar sem hann var á æfingu undir dyggri handleiðslu Ingólfs styrktarþjálfara. „Það er stór tími framundan og það þýðir ekki að koma þangað inn í þennan stóra tíma í lélegu formi. Maður lætur aðeins pína sig þannig að maður verði í góðu formi," sagði Jóhann við Guðjón. „Ég held að við sem Ísland þurfum að vera í besta forminu. Við erum auðvitað ekki með bestu fótboltamennina. Það eru lið þarna með betri einstaklinga, en við erum með besta liðið." Ingólfur segir að Jóhann gæti náð meiri hraða, sérstaklega á fyrstu metrunum. „Hann getur náð meiri hraða og léttleika. Hann er að fara út í þessa pressu sem er stórmót og það er pottþétt að hann mun verða undir meira álagi." „Hann verður að læra að slaka á inn á milli, þannig að við keyrum allt upp og komum svo aftur niður," sagði Ingólfur. Jóhann skoraði sex mörk og lagði upp tólf í ensku B-deildinni í vetur, en það er óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Charlton féll niður í C-deildina á nýafstöðnu tímabili. „Ég bara vill spila á eins háu leveli og hægt er. Ég er algjörlega einbeittur á EM, en svo hugsum við um allt annað eftir EM og sjáum hvað er í boði." Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton og íslenska landsliðsins, segir alls óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Jóhann var í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðjón kíkti á Jóhann Berg í dag þar sem hann var á æfingu undir dyggri handleiðslu Ingólfs styrktarþjálfara. „Það er stór tími framundan og það þýðir ekki að koma þangað inn í þennan stóra tíma í lélegu formi. Maður lætur aðeins pína sig þannig að maður verði í góðu formi," sagði Jóhann við Guðjón. „Ég held að við sem Ísland þurfum að vera í besta forminu. Við erum auðvitað ekki með bestu fótboltamennina. Það eru lið þarna með betri einstaklinga, en við erum með besta liðið." Ingólfur segir að Jóhann gæti náð meiri hraða, sérstaklega á fyrstu metrunum. „Hann getur náð meiri hraða og léttleika. Hann er að fara út í þessa pressu sem er stórmót og það er pottþétt að hann mun verða undir meira álagi." „Hann verður að læra að slaka á inn á milli, þannig að við keyrum allt upp og komum svo aftur niður," sagði Ingólfur. Jóhann skoraði sex mörk og lagði upp tólf í ensku B-deildinni í vetur, en það er óvíst hvar hann spili á næstu leiktíð. Charlton féll niður í C-deildina á nýafstöðnu tímabili. „Ég bara vill spila á eins háu leveli og hægt er. Ég er algjörlega einbeittur á EM, en svo hugsum við um allt annað eftir EM og sjáum hvað er í boði." Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira