Stephen Hawking botnar ekkert í vinsældum Donald Trump Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. maí 2016 00:01 Stephen Hawking botnar ekkert í Donald Trump. Vísir/Getty Þar höfum við það. Jafnvel gáfuðustu menn heims geta ekki útskýrt gífurlegar vinsældir Donald Trumps í Bandaríkjunum. Stephen Hawking var spurður að því sjónvarpsviðtali við ITV‘s Good Morning Britain hvort hann gæti útskýrt gífurlegt aðdráttarafl Trump og hann svaraði neitandi. „Það get ég ekki. Hann er demógóg sem virðist höfða til lægsta samnefnara mannlegs eðlis," sagði vélrödd Hawkings í viðtalinu.Bretar eiga ekki að yfirgefa ESBÍ sama viðtali hvatti Hawking Breta til þess að kjósa fyrir áframhaldandi aðild að Evrópusambandinu. Hann segir það skynsamlegast í þágu vísindanna. „Það eru tvær góðar ástæður fyrir því að vera áfram í Evrópusambandinu. Sú fyrri er að það eykur möguleika Breta fyrir búsetu annars staðar. Fólk getur farið og lært erlendis og útlendingar geta komið hingað og lært.“ Hin ástæðan snýr að öryggi landsins og fjárhagslegum stöðugleika. „Bara möguleikinn á því að við séum hugsanlega að fara yfirgefa Evrópusambandið hefur valdið hnignun pundsins. Það er spá markaðsins að það muni valda skaða á hagkerfi okkar.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Segir ólöglega innflytjendur fá betri meðferð en hermenn Donald Trump forsetaefni Reúpblíkanaflokksins mætti á samkomu mótorhjólaeiganda í Washington í dag. 29. maí 2016 23:09 Trump í vanda vegna vafasamra viðskipta FL Group Fimmtíu milljón dollara fjárfesting FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 gæti reynst forsetaframbjóðandanum Donald Trump erfiður ljár í þúfu. 26. maí 2016 15:42 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Þar höfum við það. Jafnvel gáfuðustu menn heims geta ekki útskýrt gífurlegar vinsældir Donald Trumps í Bandaríkjunum. Stephen Hawking var spurður að því sjónvarpsviðtali við ITV‘s Good Morning Britain hvort hann gæti útskýrt gífurlegt aðdráttarafl Trump og hann svaraði neitandi. „Það get ég ekki. Hann er demógóg sem virðist höfða til lægsta samnefnara mannlegs eðlis," sagði vélrödd Hawkings í viðtalinu.Bretar eiga ekki að yfirgefa ESBÍ sama viðtali hvatti Hawking Breta til þess að kjósa fyrir áframhaldandi aðild að Evrópusambandinu. Hann segir það skynsamlegast í þágu vísindanna. „Það eru tvær góðar ástæður fyrir því að vera áfram í Evrópusambandinu. Sú fyrri er að það eykur möguleika Breta fyrir búsetu annars staðar. Fólk getur farið og lært erlendis og útlendingar geta komið hingað og lært.“ Hin ástæðan snýr að öryggi landsins og fjárhagslegum stöðugleika. „Bara möguleikinn á því að við séum hugsanlega að fara yfirgefa Evrópusambandið hefur valdið hnignun pundsins. Það er spá markaðsins að það muni valda skaða á hagkerfi okkar.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Segir ólöglega innflytjendur fá betri meðferð en hermenn Donald Trump forsetaefni Reúpblíkanaflokksins mætti á samkomu mótorhjólaeiganda í Washington í dag. 29. maí 2016 23:09 Trump í vanda vegna vafasamra viðskipta FL Group Fimmtíu milljón dollara fjárfesting FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 gæti reynst forsetaframbjóðandanum Donald Trump erfiður ljár í þúfu. 26. maí 2016 15:42 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00
Segir ólöglega innflytjendur fá betri meðferð en hermenn Donald Trump forsetaefni Reúpblíkanaflokksins mætti á samkomu mótorhjólaeiganda í Washington í dag. 29. maí 2016 23:09
Trump í vanda vegna vafasamra viðskipta FL Group Fimmtíu milljón dollara fjárfesting FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 gæti reynst forsetaframbjóðandanum Donald Trump erfiður ljár í þúfu. 26. maí 2016 15:42