Síðbuxnamarkvörðurinn á sínum stað í ungverska hópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 16:27 Gábor Király mætir Íslandi 18. júní. vísir/getty Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros) EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag hópinn sem spilar á EM í Frakklandi en Ungverjar eru í F-riðli með strákunum okkar í íslenska landsliðinu. Gábor Király, markvörðurinn sem þekktur er fyrir gráu síðbuxurnar, er að sjálfsögðu í hópnum en þessi fertugi markvörður spilar líklega sinn 104. landsleik á móti Íslandi í Marseille 18. júní. Fátt óvænt er í hópnum hjá Ungverjum en þeirra helstu og bestu menn; fyrirliðinn Balázs Dzsudzsák, leikmaður Bursaspor, og Zoltán Gera, fyrrverandi leikmaður Fulham og WBA, fara með til Frakklands. Það óvæntasta í ungverska hópnum er val Storck á hægri bakverðinum Barnabás Bese, leikmanni MTK Búdapest. Þessi 22 ára gamli leikmaður á enga A-landsleiki að baki og gæti spilað sinn fyrsta á stórmóti. Ungverjar komust á EM í gegnum umspil þar sem þeir lögðu Norðmenn en Ísland mætir einmitt Noregi í vináttuleik á morgun.Ungverski hópurinn á EM 2016:Markverðir Gábor Király (Swietelsky-Haladás) Dénes Dibusz (Ferencváros) Péter Gulácsi (RB Leipzig)Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia) Barnabás Bese (MTK Budapest) Richárd Guzmics (Wisla Kraków) Roland Juhász (Videoton FC) Ádám Lang (Videoton FC) Tamás Kádár (Lech Poznan) Mihály Korhut (DVSC-Teva)Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros) Gergo Lovrencsics (Lech Poznan) Ákos Elek (DVTK) Zoltán Gera (Ferencváros) Ádám Nagy (Ferencváros) László Kleinheisler (Werder Bremen) Zoltán Stieber (Nürnberg)Framherjar Balázs Dzsudzsák (Bursaspor) Ádám Szalai (Hannover) Krisztián Németh (Al-Gharafa) Nemanja Nikolics (Legia Warszawa) Tamás Priskin (Slovan Bratislava) Dániel Böde (Ferencváros)
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira