Tilfinningar voru ekki í boði Erla Björg Gunnarsdóttir og Snærós Sindradóttir skrifa 10. júní 2016 11:00 Hildur byrjaði að skrifa um tilfinningar eftir að tilfinningaheimurinn opnaðist fyrir henni. Vísir/Stefán Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“ Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“
Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00