Kolbeinn rúmum þremur árum á undan Eiði Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 11:30 Eiður Smári Guðjohnen og Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. Eini meðlimur tuttugu marka klúbbsins var einmitt á vellinum með Kolbeini í gær en Eiður Smári kom inná í hálfleik og skoraði sitt 26. landsliðsmark. Kolbeinn er því áfram sex mörkum frá því að jafna metið hans. Kolbeinn Sigþórsson náði sínu tuttugasta landsliðsmarki í sínum 39. landsleik og þegar hann var 26 ára og næstum því 3 mánaða gamall.Sjá einnig:Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt tuttugasta landsliðsmark í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í Zlaté Moravce 26. mars 2008. Það var hans fimmtugasti landsleikur og hann var þá 29 ára og 6 mánaða gamall. Kolbeinn Sigþórsson var því rúmum þremur árum og ellefu landsleikjum á undan Eiði Smára að komast í tuttugu marka klúbbinn.Sjá einnig:Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Tveir leikmenn náðu því að vera á vellinum í bæði skiptin sem íslenskur leikmaður komst í tuttugu marka klúbbinn eða þeir Ragnar Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson. Theódór Elmar Bjarnason og Emil Hallfreðsson voru einnig með í umræddum leikjum. Emil var innþá þegar Eiður Smári skoraði en á bekknum þegar Kolbeinn skoraði. Theódór Elmar var farinn af velli þegar Eiður Smári skoraði og ekki kominn inná þegar Kolbeinn skoraði. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22 Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7. júní 2016 09:00 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson varð í gær aðeins annar leikmaðurinn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem nær því að skora tuttugu mörk í íslenska landsliðsbúningnum. Eini meðlimur tuttugu marka klúbbsins var einmitt á vellinum með Kolbeini í gær en Eiður Smári kom inná í hálfleik og skoraði sitt 26. landsliðsmark. Kolbeinn er því áfram sex mörkum frá því að jafna metið hans. Kolbeinn Sigþórsson náði sínu tuttugasta landsliðsmarki í sínum 39. landsleik og þegar hann var 26 ára og næstum því 3 mánaða gamall.Sjá einnig:Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt tuttugasta landsliðsmark í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í Zlaté Moravce 26. mars 2008. Það var hans fimmtugasti landsleikur og hann var þá 29 ára og 6 mánaða gamall. Kolbeinn Sigþórsson var því rúmum þremur árum og ellefu landsleikjum á undan Eiði Smára að komast í tuttugu marka klúbbinn.Sjá einnig:Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Tveir leikmenn náðu því að vera á vellinum í bæði skiptin sem íslenskur leikmaður komst í tuttugu marka klúbbinn eða þeir Ragnar Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson. Theódór Elmar Bjarnason og Emil Hallfreðsson voru einnig með í umræddum leikjum. Emil var innþá þegar Eiður Smári skoraði en á bekknum þegar Kolbeinn skoraði. Theódór Elmar var farinn af velli þegar Eiður Smári skoraði og ekki kominn inná þegar Kolbeinn skoraði.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05 Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45 Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22 Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7. júní 2016 09:00 Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14 Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Aron Einar: Okkur finnst Eiður besti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi Landsliðsfyrirliðinn lofaði Eið Smára Guðjohnsen í hástert eftir landsleikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:05
Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði 20. landsliðsmark sitt í kvöld í síðasta leiknum fyrir Evrópumótið. 6. júní 2016 21:45
Gylfi: Getum ekki beðið eftir að komast út Gylfi Þór Sigurðsson var þreyttur en sáttur í leikslok eftir leikinn gegn Liechtenstein. 6. júní 2016 22:22
Kvaddi Eiður Smári alveg eins og pabbi sinn? Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær mögulega sinn síðasta A-landsleik á Laugardalsvellinum þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein og það er við hæfi að rifja upp síðasta A-landsleik föðurs hans því þeir eiga ýmislegt sameiginlegt. 7. júní 2016 09:00
Eiður Smári: Ef örvæntingin kemur skorar maður ekki Þykir vænt um að hafa skorað á Laugardalsvelli í kvöld en leit ekki á leikinn sem kveðjustund. 6. júní 2016 22:14
Ísland í flottari búningum en England, Spánn og Brasilía Íslenska fótboltalandsliðið mætir til leiks í nýjum sérstökum búningum sem voru hannaðir með Evrópumótið í huga og kynntir fyrr á árinu. 7. júní 2016 10:00