Kolbeinn: Höfum allir beðið eftir þessu allan fótboltaferilinn Kolbeinn Tumi Daðason. skrifar 6. júní 2016 21:45 vísir/böddi „Þetta var frábært, að enda þetta svona fyrir mót. Að fá þessa góðu tilfinningu í kroppinn,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði fyrsta mark Ísland í kvöld gegn Liechtenstein.Strákarnir okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Liechteinstein í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið en þeir halda til Frakklands á morgun.„Þetta er frábær endir. Þú sérð hvernig þetta er, með Eið og Lars. Frábær stemning,“ sagði Kolbeinn en leikurinn var sá síðasti undir stjórn Lars Lagerbäck á íslenskri grundu. Var hann heiðraður í leikslok af áhorfendum og leikmönnum og áttu þeir Lars og Eiður Smári Guðjohnsen, sem kom inn á og skoraði, fallega stund að leik loknum. Kolbeinn hefur glímt við meiðsli í hnénu en segist vera að verða betri. „Ég var stífur nú í endann en það er eðlilegt. Það var fínt að fá 80 mínútur. Ég fattaði það í byrjun að ég var svolítið ryðgaður en eftir því sem leið á leikinn var ég léttari á mér,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn reiknar með því að geta byrjað leikinn gegn Portúgal eftir viku en taki þó áfram einn dag í einu. Hann ætli að sjá hvernig þessi leikur fari í sig en hann spilaði 80 mínútur í kvöld. Á morgun er brottför til Annecy. Kolbeini líður vel. „Alveg frábærlega. Við höfum allir beðið eftir þessu allan okkar fótboltaferil,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira
„Þetta var frábært, að enda þetta svona fyrir mót. Að fá þessa góðu tilfinningu í kroppinn,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði fyrsta mark Ísland í kvöld gegn Liechtenstein.Strákarnir okkar unnu öruggan 4-0 sigur á Liechteinstein í síðasta leik liðsins fyrir Evrópumótið en þeir halda til Frakklands á morgun.„Þetta er frábær endir. Þú sérð hvernig þetta er, með Eið og Lars. Frábær stemning,“ sagði Kolbeinn en leikurinn var sá síðasti undir stjórn Lars Lagerbäck á íslenskri grundu. Var hann heiðraður í leikslok af áhorfendum og leikmönnum og áttu þeir Lars og Eiður Smári Guðjohnsen, sem kom inn á og skoraði, fallega stund að leik loknum. Kolbeinn hefur glímt við meiðsli í hnénu en segist vera að verða betri. „Ég var stífur nú í endann en það er eðlilegt. Það var fínt að fá 80 mínútur. Ég fattaði það í byrjun að ég var svolítið ryðgaður en eftir því sem leið á leikinn var ég léttari á mér,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn reiknar með því að geta byrjað leikinn gegn Portúgal eftir viku en taki þó áfram einn dag í einu. Hann ætli að sjá hvernig þessi leikur fari í sig en hann spilaði 80 mínútur í kvöld. Á morgun er brottför til Annecy. Kolbeini líður vel. „Alveg frábærlega. Við höfum allir beðið eftir þessu allan okkar fótboltaferil,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16